Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 34

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 34
Einfalt hengi í eldhúsið: Þetta fallega hengi er byggt upp á einum hnút, flötum hnút, en auk þess er beltishnútur notaður við gerð þess. Efni: 1 hnota af garni (grófu amerísku nælongarni). Ef þið viljið frekar nota bómullargarn þá er það ekki til svona gróft og hengið verður minna en það gerir kannski ekkert til. T résleif. 2 hringir í mismunandi stærðum, fyrir hand- klæðin. 1 trékúla. Leiöbeiningar: 1. Klippið niður 10 bönd, 4.40 m á lengd, hvert um sig, og eitt sem er 90 cm á lengd. 2. Beygið band'ð í miðju. Festið með lykkjuhnút, hvert um sig, á trésleifina. 3. Merkið spottana númerunum 1-20, til að geta fylgt uppskriftinni. Hnýtið fimm raðir af flötum hnútum, eins og sýnt er á myndunum. 4. Til að V-laga mynstrið myndist skulið þið fara svona að: Hnýtið áfram 4 raðir af flötum hnútum en leyfið tveim böndum að vera kyrrum í hverri umferðhvorum megin. 5. Rennið trékúlunni upp bönd nr. 10 og 11. Bindið flatan hnút umhverfis hana með böndum 9-12, til að halda henni fastri. 6. Til að mynda V-mynstur á hvolfi bætið þið alltaf tveim böndum í mynstrið í hverri röð í fjórar raðir. Byrjið á að hnýta 2 flata hnúta. 7. Hnýtið 4 raðir af flötum hnútum eins og í 3. umferð. 8. Smeygið böndunum nr. 5-8 og 13-16 yfir minni hringinn og hnýtið áfram eina umferð. 9. Hnýtið áfram 3 umferðir af flötum hnút. 10. Gerið eins og í 8. umferð og notið stærri hringinn. 11. Hnýtið 3 umferðir af flötum hnútum. Endur- takiðsíðan 4. umferð. 12. Leggið fyrsta bandið (nr. 1) niður eftir skálín- unni (fremri hluta V- mynstursins) og hnýtið beltishnútá það (nr. 1) með næsta bandi (nr.2). Leggið band 2 samsíða bandi nr. 1 og endurtakið beltishnútinn utan um bæði böndin, með bandi 3. Leggið band 3 samsíða 1 og 2 og hnýtið beltishnút með bandi 4 utan um öll þrjú. Haldiðáfram á sama hátt með böndum 5- 10. Gerið eins frá vinstri hlið og byrjið á því að leggja band 20 niður eftir V-inu og vinnið inn að miðju. Takið 90 cm bandið og vef jið vafningshnút utan um böndin. 13. Klippið kögrið í hæfilega lengd og gangið frá endunum með rembihnútum. í ; Þiö getiö auðvitaö notað bambus eöa plasthringi í stað tréhringja.. Gætiö þess aö bönd- in séu jafnlöng j beggja vcgna. = . . •* ' - * - ..... m Bak viö hand- ktæöið eru end- arnir látnir mynda tagl. , 38. tbl. Vlkan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.