Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 57

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 57
Þegar þeir halda til baka til herbúðanna segir Gawain reiður: „Kóngurinn sendi okkur hingað til að hjélpa Karran að hrekja vikingana á brott fró eyjunni. En Karran er miklu meiri óvinur. Hann hneppir frjálst fólk í ánauð." „Þegar ég var hár í fyrri leiðangri mínum sá ég engin merki um víking- ana nema á norðurhluta eyjarinnar," segir örn. „Safnaðu þá liðs- foringjunum saman. Við leggjum strax af stað," segir Gawain. í dögun fer Gawain fyrir hópi riddara og hermanna en trússahest- ar reka lestina. i illil Ferðin sækist seint gegnum skóga og yfir kletta og klungur. Á þriðja degi sjá þeir niður í dalinn þar sem vikingarnir hafast við. Mikið öskur kveður við þegar víkingarnir uppgötva návist hermannanna. Þeir grípa nærtækustu vopn og æða af staö á móti óvinunum ... Þeir hlaupa eftir einstigi sem liggur upp klettana og enginn hestur getur fylgt þeim eftir. ... en aðeins til að sannfærast enn einu sinni um að víkingarnir eru þeim miklu fremri hvað vopnaburð og bardagafimi varðar. Það blikar á sverð og lensur. Að lokum leggja vikingarnir á tryllingslegan flótta undan ofureflinu. ©1980 King Features Syndicate, inc. World rights reserved. I-2.0 næstu Viku: Bardaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.