Vikan


Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 9

Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 9
Gjaldmiðilsbreytingin um áramótin HVAÐ GERA MYNTSAFNARAR? Rætt við Frey Jóhannesson verkfræðing og stjórnarmann í Myntsafnarafólagi íslands um gjald- miðilsbreytinguna um næstu áramót og ýmsar hliðar myntsöfnunar. — Hvaða seðill er dýrmætastur þeirra sem út hafa verið gefnir á tslandi? — Verðmætasti seðillinn er eflaust 50 króna seðillinn, sem gefinn var úr fyrir Landssjóð tslands samkvæmt lögum frá Freyr Jóhannesson verkfræðingur. 1885, og voru þessir seðlar fyrst settir í umferð l.júlí 1886. Þettaersjaldgæfasti seðill allra sem gefnir hafa verið út á tslandi, og verðið mundi skipta milljónum ef hann gengi kaupum og sölum. Seðillinn er til í eigu Seðlabanka tslands. Sögusagnir hafa gengið um að hann sé einnig til i einkaeign, en ég hef enga staðfestingu fengið fyrir þeim. Hæst metni seðillinn er hins vegar 100 króna seðillinn frá Landsbanka íslands. en hann var gefinn út samkvæmt lögum frá 1927 og var í gildi til 1. apríl 1939. Þannig seðill seldist í vor á uppboði hjá Klausturhólum fyrir hálfa milljón króna að meðtöldum söluskatti. í listanum „íslenskar myntir 1981” er 100 króna seðillinn metinn á 650.000 krónur, sé hann i gæðaflokki 01. — Skýrt er frá þessum gæðaflokkum varðandi myntir i listanum, en hvernig flokkast seðlar? — 1 gæðaflokki 01 eru seðlar með smákrumpur vegna meðhöndlunar, en það má ekkert brot vera í þeim. Næsti flokkur heitir l plús og í honum eru seðlar, sem eitt brot má vera á, en að öðru leyti þurfa þeir að vera mjög hreinir. Þá kemur flokkur 1, en seðlarnir i honum mega vera tvíbrotnir en jafn- framt eiga þeir að vera þokkalega útlit andi, hvorki skítugir né krumpaðir. í gæðaflokki 1-mínus eru seðlar sem mega hafa verið þríbrotnir, jafnvel komiðsmágat á seðilinn, þar sem brotin mætast. Talsvert algengt er að seðlar lendi í þessum flokki, vegna þess að menn þríbrutu oft seðla til að koma þeim í budduna. Loks eru í gæðaflokki 2 seðlar, sem eru svo til ósöfnunarhæfir. Þeir eru fomlaifarannsókn ar naumast unnt afl gera þar, því afl ekki stendur steinn yfir steini. Á sól- skinsdegi hinn 25. júli 1965 kom óg á staðinn mefl börnum mfnum ungum og fór enn einu sinni afl rýna ofan i hvítan vikurinn. Og viti mennl Það fyrsta sem ég sá var litill silfurpeningur liggjandi ofan á vikrinum. Ég greip hann upp og sá þegar i stað afl hann var frá þeim tima, sem kallast vikingaöld hjá grannþjóðum okkar en íslend- ingum er tamara afl kalla söguöld. Þetta voru engin smátfðindi, einkum af tveimur ástæðum. Fornir silfurpeningar eru sára fágætir hér á landi og peningurinn sá ama er eini peningurinn sem fundist hefur í Þjórsárdal og er hann þó sú sveit á Íslandi sem mest og best hefur verifl rannsökufl af fornleifafræflingum. Fundurinn var þvi nær sagt hvalreki. Eigi að síður hefur dregist úr hömlu að láta hann koma fyrir almannasjónir. En nú er gott tækifæri til þess, þegar Myntsafnarafélagið heldur þessa sýningu sína. ★ Eins og sjá má af framansögflu er silfurpeningurinn úr Þjórsárdal alls ekki neitt furðuverk. Engu afl siflur verflur maflur furflu sleginn við að finna þennan konunglega smáhiut sunnan af Saxlandi i lerfum mannabústaðar uppi i óbyggðum íslands, þar sem auflnin og viðáttan ræflur ríkjum. Og þá sögu segir hann að smá- býlifl i Hrossatungum hafi verið i byggfl að minnsta kosti fram um aldamótin 1000. ★ Þetta er lítil saga um litinn pening, þann eina sem enn hefur fundist i Þjórsárdal. Margir fræði- menn hafa rannsakað aldur og eyðingu byggðar i þeim fræga dal. Peningurinn litli, sem sennilega hrundi af steflja Ottós konungs og keisara á áratugnum 990-1000, tekur á sinn hátt ákjósanlega undir við niflurstöður þeirra. Hann smellur vel inn i myndina. Þass vegna er hann býsna stór, þó lítill sé. 48. tbl. Vikan9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.