Vikan


Vikan - 27.11.1980, Page 13

Vikan - 27.11.1980, Page 13
 4. hluti Framhaldssaga lítiðeitl lengra, veriðkyrr hérnasvovið missum ekki sjónar af hótelinu! — Það er ágætis hugmynd. sagði Rikarður. — En þú ert i svo þunnunt jakka. —Ég fer. sagði Jennifer ákveðin. — Það er best þvi ég hef fengið lit í kinnarnar aftur, er þaðekki. Rikarður? Hún hafði nuddað þær kröftuglega. — Ég fer nteð þér. Þá biður þú eflir okkur. Ivar. ekki satt? Hann kinkaði kolli og Jennifer og Rikarður börðust við storminn í áttina að því sem þau héldu vera veginn sem þau höfðu komiðeftir kvöldiðáður. Þau voru fyrir löngu kontin framhjá hliðstólpunum svo þau höfðu ekkert til að miða við. Rikarður horfði á Jennifer þar sem hún gekk á undan honum. Það er alla vega bót i máli að hafa hana með í þess ari óskemmtilegu stöðu. Hún heldur mér i æfingu. það gerist svo rnikið þegar hún er annars vegar að ég hef ekki hal't tima til að hugsa um Marit. Hann hafði verið andvaka i nótl. án þess þó að vera sár vegna ótryggðar Marit. Hann var ekki lengur jafnreiður. Honum stóð næstum ekki á santa. Elskaði hann Marit jafnheitt og hann hafði talið sér trú um? — Þeir eru kannski i langferða bilnum, sagði Jennifer. Hann reif sig lausan frá hugsunum sinum og lét mynd Maritar hverfa úr huga sér. — Það getur verið, en það er of hættulegt að fara svo langt. — Við getum lengt keðjuna. annað okkar stendur kyrrt hérna og. . . Allt i einu greip hún urn handlegg hans. — Rikarður! hvíslaði hún. — Sjáðu þarna! Hann athugaði i hvaða átt hún horfði. í gegnunt sorlann mátti greina einhverja ógreinilega veru uppi á hæð. Þau horfðu á veruna falla i snjóinn og sáu hvernig hún reyndi að risa aftur á fætur. — Halló! hrópaði Ríkarður. Veran lyfti höfðinu og þau l'lýttu sér aðhæðinni. m. — Það er Börri. sagði Ríkarður. — Hann lítur hryllilega út. Jennifer tók andköf þegar hún sá manninn. Hann var uppfenntur, berar hendurnar voru blásvartar og andlitið blóði drifið. Hann starði ráðvilltur á þau, rétt eins og hann skildi ekki að þau væru þarna. — Komdu! sagði Rikarður. — Láttu okkur hjálpa þér! Börri gafst upp við að reyna að herjasl áfram, nú þegar honum hafði borist lijálp. Þau urðu að leggja stirða og dofna handleggi hans yfir axlir sét og allt að því draga hann áfrant. Rikarður hrópaði til ívars og gaf honunt 'il kynna að þau hefðu fundið Börra og ívar leysti Jenniferaf viðburðiun. — Ilvar er Sveinn? spurði ívar. - Hefurðu séðSvein. Börri? Maðurinn kont varla upp nokkru orði. — Svein? reyndi hann að segja. — Nei. Jú . . . spor. Nei. — Hvar sástu spor? spurði Rikarður. Börri gaf aðeins frá sér einhver óskiljanleg hljóð. — Hlauptu á undan okkur. Jennifer. sagði Rikarður. — Sjáðu til þess að þaö verði lil eitthvað heitl Itatida honum þegar við komum með hann! Segðu Trínu að maðurinn hennarséá leiðinni. Þegar Jennifer komst til hótelsins og inn i hitann kallaði hún á Trinu, en aðeins Lovísa og Fretne önsuðu kalli hennar. — Þau höfðu veriö lengur í burtu en hún hafði gert sér grein lyrir. Jennifer sagði i stultu máli frá þvi sem gerst hafði ogspurði hvar Trína vært. — Hún er ekki kontin inn. Við héldum að hún væri nteð ykkur. — yVí’/Vstundi Jennifer. — Ekki fleiri! — Ég skal taka til eitthvað heitt. sagði Lovísa. — Farðu út og kallaðu á hana. Þegar Jennifer var komin út sá hún að mennirnir þrír nálguðust. Hún kallaði á Trinu hvaðeflir annað. Þeir voru komnir alla leið. allir þaktir snjó. — Er hún ekki kornin inn? spurði Ríkarður órólegur. — Nei. hún getur ekki verið langt i burtu, þvi hún var hér rétt áðan. — Farðu nteð hann inn. sagði Rikarður við ívar. — Komdu. Jennifer. viðskulum leita aðTrinu. Það tók þau ckki langan tima að l'inna Trinu. Hún hafði villst bak viö hóleliö og dottið i gryfju fulla af snjó. Þau heyrðu angistarfull hróp hennar og hjálpuðu henni upp úr prísundinni. — Við höfum fundið Börra, sagði Rikarður. — En ég er hraxldur um að hann sé kalinn. Nei. þú mátl ekki gráta. þaðer hættulegt hérna i kuldanunt. „Smjörlíkiö sem allir þekkja” SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI 48. tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.