Vikan


Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 27

Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 27
Einingahús úr timbri er með lyftikrana reisir hann húsið á byggingarstað svo ekki þarf aðra véla- vinnu. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. er eina einingahúsaverksmiðjan á Austur- landi og hefur hún selt hús allt frá Hornafirði til Bakkafjarðar og nokkur hús hafa verið seld i Norður-Þingeyjar- sýslu en heildarframleiðslan er orðin um 140 hús. Að sögn Einars Orra Hrafnkelssonar framkvæmdastjóra er lítill áhugi fyrir því að fara langt með húsin því bæði fer mikill tími í ferðir og þá hækkar kostnaðarliður byggingarinnar, „enda höfum við haft nóg að gera hingað til hér fyrir austan og væntanlega verður það áfram”.” Fjölbreyttar teikningar „Teiknikostnaður er ekki innifalinn i GRUNNMYND EFRI H/EÐ Ia O I 234 5 ÓM GRUNNMYND NEÐRI HÆÐ ! A STÆRÐIR 1. HÆÐIN ER 06 5 M2 BRÚTTO 2 38.0 - — — X SAMTALS 124. 5 M2 - - X . QOLFFLOTUR PAR SEM LOFTHÆÐ ER MINNI EN 180 CM TELST EKKI MEÐ SKV REGLUM HMSR HEI LDARRÚMMAL ER 398 OM3 ANDDYRI SKÁLI ELDHÚS BORÐSTOFA STOFA SJONV.HERB EÐA HERB STIGI SNYRTING OG STURTA GEYMSLA OG ÞVOTTAHÚS HERBERGI BAÐHERB GEYMSLA ÓRÁÐSTAFAÐ RYMI SVALI R HH BBINSfORSI 1 2 3 4 5 6 7 6 9 10 I I 12 13 14 AUSTLÆG HUÐ VESTLÆG HLIÐ SUDLÆG HLIÐ NORÐUÆG HLiÐ verði húsanna frá trésmiðjunni og hafa menn talsvert frjálsar hendur við skipulag í væntanlegum húsum, í samráði við arkitekta trésmiðjunnar. Aðallega hefur verið byggt eftir teikningum frá tveim aðilum, þ.e. Frey Jóhannessyni og Teiknistofunni Óðins- torgi. Hús Freys eru að öllu jöfnu 8 m breið og mismunandi löng, 10-14,5 m, þ.e. 80-116 m\ en hús Teiknistofunnar Óðinstorgi eru 8.60 m á breidd og 16,6 eða 15,8 m, þ.e. 127 m2 og 136 m2. Síðastliðið sumar var svo hannað hjá Teiknistofunni Óðinstorgi hús með háu risi, tveggja ibúða, og er hafin smíði á þeim húsum. Einnig var hannað á sama stað einbýlishús á tveim hæðum, 124,5 m2 og fylgja hér að ofan teikningar að því. Ekki er að efa að þessi teikning á eftir að verða vinsæl en þar sem svo stutt er frá því að teikningin var fullkláruð þá er verðútreikningi ekki lokið, en reikna má með kostnaði á bilinu 14-16 milljónir, uppsett, fullfrágengið utan. Verð á fyrsta byggingarstigi á öðrum húsum er miðað við 1. sept. 80 m2 ca 9 milljónir, 104 m2 ca 10,7 millj., 136 m2 ca 13,3 millj. Trésmiðjan hefur ekki einungis framleitt ibúðarhús, heldur hafa verið byggð i einingum bæði félagsheimili, dagheimili, sumar- bústaðir, verslunarhús, bílskúrar og ýmis konar smærri byggingar." Þessar greinagóðu upplýsingar Helga ættu að hafa svalað forvitni flestra lesenda. Ef einhverjir vildu fá meira að heyra er auðvitað langeðlilegast að hafa samband við höfuðstöðvarnar að Hlöðum. Þvi vera má að framleiðsla einingahúsa af þessu tagi geti gert fleirum en áður kleift að vera með og byggja eftir sínu höfði. f 48. tbl. Vikan 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.