Vikan


Vikan - 27.11.1980, Síða 50

Vikan - 27.11.1980, Síða 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Eldameistari: BRAGI INGASON, matreiðslumaður á Landakotsspítala. Ljósm.: Ragnar Th. Ómeletta með rifnum osti og beikoni Látin á fat, beikonið steikt á pönnunni og raðað ofan á ómelettuna. UPPSKRIFT FYRIR TVO Það sem til þarf: 6 egg 4 msk. rifinn ostur 4 sneiðar beikon 50 g smjörlíki salt Eftir að eggin hafa verið hrærð saman með ostinum og söltuð er þeim hellt á heita pönnuna sem smjörlíkið hefur verið brætt á. 50 Vikan 48. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.