Vikan


Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 54

Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 54
Fimm mínútur með Willy Breinholst Synir snjóbreiðunnar Dick Havwood var kvikmynda- handritahöfundur i Hollywood. Það hljómar nógu vel en í raun og veru var það ósköp lýjandi og vanþakklátt starf og mun erfiðara en maður gæti haldið. Einmitt þegar saga okkar byrjar hafði hann lokið handriti að glæpamynd, spennandi þrilla sem hann nefndi „Vofan úr húsi skuggans”. Hann lagði verk sitt fyrir kvikmyndakónginn Sam Goldwasser og Sam renndi aug- unum yfir það, hristi höfuðið í uppgjöf og henti handritinu siðan aftur í Dick. — Nei, sagði hann — tími hryllingsmyndanna er liðinn. Markaðurinn er mettaður. „Ljóskan með vígtennurnar” gekk í þrjá daga fyrir tómu húsi og við urðum að taka hana af skrá því kvikmyndahúsaeig- endurnir ómökuðu sig ekki einu sinni til að líta á svona drasl. En ef þú getur skrifað handrit að gallharðri njósnamynd þá hefurðu blessun mína til þess. Njósnamyndir, það er sko það sem bíóeigendurnir biðja um núna. Með öllu: Fáklæddum stelpum og frönskum rúmum og spennu frá fyrsta augnabliki. Og þú mátt alls ekki vera spar á skúrkana í gagnnjósnunum. Það eru alltaf not fyrir óvin að níða alla myndina út í gegn. Dick fór heim og skrifaði njósnamynd aldarinnar — þótt hann segði sjálfur frá. En Sam Goldwasser var á annarri skoðun. — Þessi hér, sagði hann og ýtti handritinu frá sér — þessi hérna hefur nú verið gerð 117 sinnum áður. Þar að auki hafa njósnamyndirnar dalað síðan þú varst hér seinast. En ef þú færir mér fjölmenna og fullskrýdda söng- og dansmynd af allra nýjustu gerð, með fullt af hóp- atriðum, söng og dansi, litum og ljósum, flottheitum og fögnuði, þá gæti það reynst áhugavert. Dick fór heim og skrifaði handrit að söng- og dansmynd. Eftir hálfs árs þrotlaust starf kom hann til Sam Goldwasser og færði honum handritið að „My Fair Pussicat”. Sam leit yfir það og tuggði vindilinn í ákafa á meðan hann skolaði niður einu glasi af öðru af eggjamjólk til að halda maga- sárinu í skefjum. — Þetta hér, sagði hann og stjakaði handritinu frá sér, — ég legg ekki í að fjárfesta 17 milljónir dollara í þessu, Dick! Þú getur ekki ætlast til þess af mér. Þú veist sjálfur hvernig það er með músíkmyndir núna. Foxorama og Parametro hafa stundað rányrkju á söng- og dansmyndamarkaðnum og það er kominn hálfgerður síróps- klessubragur á þær. Það eru aðrir hlutir sem trekkja núna. Reyndu að skrifa eina góða gamaldags, sterka stríðsmynd. Þær eru aftur að komast í tísku. Ef þú kemur með eina mátulega skal ég ekki hika. Dick fór heim til að skrifa hið fullkomna handrit. Það varð honum hálfs árs þrotlaust erfiði. Stjörnuspá llnilurinn 2l.m;ir\ 20.;i|»ril Vandasann verkcl'ni reynir mjög á hugarró þína. Láitu þaö ekki bitna á öörum. Hvíldu þig vel að loknum starlsdegi og reyndu aö dreifa huganum þó aö þaö kunni að vera erlilt. Niiulirt 2l.->pril 2l.m;ii Láttu af allri þvermóðsku um sinn. Hlustaðu á röksemdir annarra og cndur- skoöaöu hug þinn i ein hverju máli sem of lengi hel'ur strandað á nánast kjánalegri þrjósku þinni. T\ibur;irnir 22.m;ii 2l.júni Einhver vinur þinn hefur gert itrekaðar lilraunir til þess aö ná við þig sambandi. Þú ert of kærulaus í þessum el'num og veröur aö lag- færa það ef þú ætlar að halda í vinina. Kr.-'hhinn 22. júni 2.V júli ímyndunarafl þitt er fjörugt og garnan getur verið að láta sig dreynta dagdrauma. Þú verður þó að sætta þig við drunga hvunndagsins og niátt alls ekki flýja raunveruleikann inn i draumaheima. I.jonið 24. júli 24. tíiíú»l Þér þykir gaman að gefa öðrum ráð en hafðu í huga að sumu fólki finnst stundum þreytandi að hlusta á þig. Helgin verður hin fjörugasta i langan tinta og kærkomin tilbreyting. Þú ættir að grandskoöa fjárhagsstöðu þina og fresta öllum fjárfesting- um i bili. Nokkuð óvænt kann að henda þig og gæti komið illa við pyngjuna. Því er gott að vera við öllu búinn. Árangur i slarl'i eða námi hefur ckki verið rnikill undanfarið. Ástæðan er sú að þú veður úr einu i annað og lýkur aldrei neinu. Þú verður að kippa þessu í lag sem fyrst ef ekki á illa að fara. SporOilrckinn 24.oki. !!.Vum. Þér berst lil eyrna ein- hver slúðursaga sem þú skall alls ekki leggja trúnað á. Treyslu eigin dómgreind uml'ram annað. Vinir þinireiga alls ekki skilið að þú bregðist þeini á erfiðum stundum. Hoi{m;iúiirinn 24.nói. 2l.clcv Þér hefur orðið á að gera slæm mislök og gerir það þér ákaflega gramt í geði. Þú skall óhikaðgeraiðrunog yfirbót. en reyna síðan að gleynia þessu sem fyrst. Stcingcilin 22.úcs. 2(). jan. Einhver ættingi þinn eða kunningi reynir að notfæra sér góðsemi þina og hjálpfýsi. Gerðu þeinr sania Ijóst strax að slikt kontist hann ekki upp með, þó það kuntii að valda einhverjum leiðindum. \atnshcrinn 2l.jan. I‘).fchr. Útivera og iþróttir er nokkuð sem á vel við skap þitt þessa dagana. Hristu ærlega alla skanka og veittu um leiðhinnimikluorku þinni heilsusamlega úlrás. I iskarnir 2().fchr. 20.mars Notaðu vikuna vel lil þess að Ijúka ýmsum smærri verkefnum sem hafa ntátt bíða hingað til. Einhver vinur þinn. sem býr langl frá þér. er orðin langeygur eftir fréltum af þér. 54 Vlkan 48. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.