Vikan


Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 59

Vikan - 27.11.1980, Qupperneq 59
Fjölskyldumál Afstaða foreldra til kynferðis- mála Margir forddrar unglinga hafa verið aldir upp i ströngu siðferði og neikvæði gagnvart kynferðismálum. Siðferðisleg afstaða foreldra mótar gjarnan þá afstöðu sem þeir hafa til kynlífs unglinga. Ef kynlífsreynsla foreldra hefur byrjað seint. og ef þeir eru aldir upp í þvi að óæskilegt sé að hefja kynlif fyrr en t.d. við sambúð eða giftingu. hræðast þeir oft að unglingar byrji kynlíf snemma. Margir foreldrar hafa áhyggjur af breyttri afstöðu unglinga gagnvart kynferðismálum. Þessar áhyggjur beinast yfirleitt meira að stúlkum en drengjum, þar sem það getur orðið afdrifarikara fyrir fjölskyldu ef stúlka byrjar snemma á kynlífi en drengur. Stundum getur afstaða foreldra mótast af þvi að þeir hálföfunda unglinga fyrir að hafa frjálslegri afstöðu til kynferte- mála en þeir höfðu sjálfir. Foreldrar geui í þvi sambandi álitið að unglingar fii ýmislegt í lífinu af því sem þá sjálfa dreymdi um að fá en gátu ekki fengið. Hvort slíkar skoðanir koma heim og saman við þann raunveruleika sem unglingar skynja er fremur ósennilegt. Það er ekki ýkja langt siðan almennt siðferði var á þá leið að stúlkur skyldu gæta að sér í kynferðismálum og helst vera óspjallaðar meyjar þegar þær gengju i hjónaband. Karlmenn máttu hins vegar hafa öðlast kynferðislega reynslu fyrir hjúskap og var það. gjarn- an litið jákvæðum augum. Enn eimir eftir af þessu tvöfalda siðferði og stúlkur eru enn oft dæmdar lauslátar ef haldið er að þær stígi i vænginn við marga, en þvi litill gaumur gefinn hvað karlmenn aðhafast í þessum efnum. Þetta mismun- andi mat á gerðum stúlkna og drengja hefur áhrif á afstöðu foreldra til kynferðismála unglinga og getur komið fram i miklum strangleika gagnvarl stúlkum. Til eru dæmi um að stúlkum sé bannað að fara út til að hitta kunningja og reynt sé að koma i veg fyrir með öllu móti að þær hafi samband við drengi. Sumir foreldrar gripa til þeirra ráða að reyna að tala og prédika um kynferðis- mál við unglinga og enn aðrir geta reynt að sýna yfirburðaskilning með þvi að bjóða t.d. stúlkum að útvega þeim getnaðarvarnapillur. Allar þessar afstöður foreldra bera vott um óöryggi þeirra gagnvart þessum málum og að þeir treysta unglingunum engan veginn tíl að taka ábyrgð á sjálfum sér. Þeir óttast um velferð bama sinna en gripa oft til raða sem hafa þveröfug áhrif við það sem ætlaðer. Hræðsla foreldra i þessum efnum væri oft ónauðsynleg ef ungling- um væri kennt að taka meiri ábyrgð á eigin gerðum en raun ber vitni, I ^ bæði i uppvexti ogskóla. I * BÓLSTRARINN HF. Sími 15102 ? HVERFISGÖTU 76 4«. tbl. Vlkan S9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.