Vikan


Vikan - 27.11.1980, Side 70

Vikan - 27.11.1980, Side 70
Pósturinn Bananamos Heill og sæll Póstur. Ég vildi koma á framfæri ósk um að tillögur um vín fylgi mataruppskrift Vikunnar. Væri hægt að fá útskýringar við uppskrift í 6. tbl. '80, ..BANANAMOS”?Hvað á t.d. að gera við banana, sítrónu og matarlím? Mér þætti vænt um að þú létir þennan hluta bréfsins ganga rétta boðleið því ég veit ekki hverjum ég á að skrifa. Én að lokum nokkrar spurningar til þín: Er hœgt að komast á stutt námskeið í matreiðslu, og þá hvar og hvenær og hve löng eru þau? 2. Hafa sögurnar um Angelique verið gefnar út í bókarformi hér á landi? Með fyrirfram þökk. Mathákur Pósturinn hefur komið ósk þinni um áskrift rétta leið. Sömuleiðis verður tekið til athugunar hvort rétt sé að tillögur um vín fylgi uppskriftunum. Uppskriftin að ..BANANAMOS” var leiðrétt í 11. tbl., í dálki Póstsins. En til að hjálpa þér í vandræðum þínum skal Pósturinn endurtaka hana: Sykurinn og eggjahvíturnar hrærist hvítt. Matarlímið bleytt upp og hitað. Bananarnir marðir og sítrónusafinn settur saman við ' ásamt eggja- rauðunum. Matarlímið sett út í. Rjóminn þeyttur og þeyttum eggjahvítunum bætt út í. Sett í desert-skál og kælt. Húsmæðraskóli Reykjavíkur hefur boðið upp á stutt námskeið í matreiðslu, einnig margir aðrir húsmæðraskólar á landinu. Sögumar um Angelique hafa verið gefnar út í bókarformi hérlendis á vegum Hilmis hf„ en munu nú illfáanlegar. Skop Hver geröi þaö? Guöný Guðmunds- dóttir eða hvaö? Kynlff, ævintýri, ofbeldi, sadismi og allt f sömu bók. Það stóð f auglýsing- unni, eiskan. Heldurðu að það væri ekki heppilegra að sættast við mömmu. Þú veist að hún er sterkari en þú. Ég iýsi ykkur hér með hjón og það er ekki hægt að áfrýja. Peonavinir Þorhildur Þórhailsdóttir, Miðtúni 8,460 Tálknafirði, og Eygló Hreiðarsdóttir, Bugatúni 10, 460 Táiknafirði, óska eftir pennavinum. strákum og stelpum á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Edith Braut Byber, 4063 Voll, Stavanger, Norge, er 14 ára norsk stelpa sem vill skrifast á við stráka og stelpur á öllum aldri. Hilde, Ihle Byberg, 4063 Voll, Norge, vill skrifast á við stráka og stelpur. Hún er 14 1/2 árs. Helga Gústavsdóttir, > Miðengi, Grímsnesi, 801 Selfossi, óskar eftir að komast í bréfasamband við stráka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál: hestar og margt fleira. Bjorg H. Bryni Holthe, R. Wickstromsveg 7, 1472 Fjellhamar, Norge, er 25 ára gömul norsk kona, gift og á 9 ára son. Skrifar á ensku, norsku eða dönsku. Áhugamál eru handavinna, frimerki, tónlist og margt annað. Lena Björnsdóttir, Hlfð, Grímsnesi, 801 Selfossi, og Hulda Þórsdóttir, Steingrimsstöð, Grafningi, 801 Selfossi, óska eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. eru 13 ára sjálfar. Áhugamál: hestar. góðar plötur, böll o.fl. Karen Sævarsdóttir, Þórisstöðum I, Grímsnesi, Árnessýslu, 801 Selfossi, óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál hennar eru hestar. dýr. ferðalög og margt fleira. Áslaug Ásmundsdóttir, Ásgarði, Gríntsnesi, Árnessýslu, 801 Selfossi, óskar eftir að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál eru hestar, dýr. bækur. ferðalögog m.fl. lngibjörg Helga Helgadóttir, Heiðar- gerði 86, 108 Reykjavik, óskar eftir pennavinum um allt land á aldrinum 14- 16 ára, er sjálf 14 ára. Áhugamál marg- vísleg. Ragnhiidur Ásgeirsdóttir, Brekkugerði 16, 108 Reykjavík, óskar eftir penna- vinum um allt land. 14 ára og eldri, stelpum og strákum. Áhugamál eru margvísleg. Krzysztof Kosior, Poludniowa 1/b, 24- 100 Pulaway, Poland, er pólskur háskólastúdent (heimspekideild), hefur áhuga á landi og þjóð og vill eignast pennavini hér til ,að fræðast meira um landið. Guðrún Ingibergsdóttir, Rjúpufelli 48, 109 Reykjavlk, óskar eftir pennavinum af báðum kynjum á aldrinum 17-25 ára. Britt Sonnerfeldt, Vástra Nobelgatan 20, S-703 55 Örebro, Sverige, er 21 árs nemandi i norrænum tungumálum. Henni þykir gaman að ferðast og dvelja úti við og hefur áhuga á bókum, tónlist o.fl. Hún óskar eftir pennavinum áf báðum kynjum og skrifar ensku og skandinavisk mál. Jenný Bára Jensdóttir, Klébergi 12, 815 Þorlákshöfn, Sigursteina Guðmunds- dóttir, Heinabergi 12, 815 Þorlákshöfn, Ragnheiður Samúelsdóttir, Oddabraut 19, 815 Þorlákshöfn, óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál þeirra eru hestar, skiði. strákar, iþróttir o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sólrún Jóna Matthíasdóttir, Hraunbæ 84, 110 Reykjavlk, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Sjálf er hún 14 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Sigriður Sigurjónsdóttir, Garði, Hegra- nesi, 550 Skagafirði, óskar eftir penna- vinum (helst stelpum) á aldrinum 13-15 ára. Sjálf er hún 13 ára. Áhugamál eru góðar rokk- og pönkhljómsveitir, fót- bolti og dýr, helst hestar. Mynd. fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar ölluni bréfum. Sigurrós Björnsdóttir, Símstöðinni, 755 Stöðvarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál ýmisleg. Svarar öllum bréfum. Sigriður Gréta Þorsteinsdóttir, Dals- gerði lf, 600 Akureyri, óskar eftir pennavinum, strákum eða stelpum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál eru margvísleg. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Marie Björkman, Norrgatan 13i, S- 58320 Linköping 13, Sverige, er 13 ára og óskar eftir pennavinum á Islandi. helst stelpum. Áhugamál hennar eru dýr, kaktusar, tónlist, pennavinir, frímerki, bækur o.fl. Hún heldur m.a. upp á Abba. Osmonds, Boney M. Supertramp, Pink Floyd og Bee Gees. Skrifar á sænsku eða ensku. Jan Koscak, DX Sidliste 1270, 76861 Bysrice pod Hostynem, Czechoslovakia, hefur lengi langað til að eignast islenskan pennavin. Áhugamál eru: bækur. timarit, póstkort. LP plötur. Hannskrifaráensku. Eydls Erna Ólsen, Hraunbæ 122, 110 Reykjavík, er 13 ára og óskar eftir að skrifast á við krakka á sama aldri. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Birna Björk Þorbergsdóttir, Hléskógum 20,109 Revkjavik, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12-14 ára (er sjálf 12, að verða 13). Áhugamál eru margvísleg, t.d. skiði, bækur. blóm. sund. góð músík o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. 70 Vlkan 4S. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.