Vikan


Vikan - 11.12.1980, Síða 50

Vikan - 11.12.1980, Síða 50
UPPSKRIFT FYRIR 4 HRÁEFNI: 6 hjörtu þurrkuö epli sveskjur 2 dl rjómi 2 dl soó hveiti smjörlíki. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Færið h|örtun upp, skerið i sneiðar og látið í fat. Bræðið ca 30 g smjörlíki í potti og bakið saman við ca 40 g hveiti. Eldameistari: BRAGI INGASON, matreiðslu maður á Landakotsspítala. Ljósm.: Ragnar Th. Steikt lambs- hjörtu fyllt með epkim og sveskjum í rjómasósu Hellið í ca 2 dl af soði og rjómanum. Sjóðið sósu, litiö hana og bragðbætið með salti og sykri ef með þarf og helliö yfir hjörtun í skálinni. Fyllið hjörtun með eplum og sveskjum. Veltið þeim upp úr hveiti og brúnið á pönnu, saltið og sjóðið í ca klukkustund. SO Vikan 50. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.