Vikan


Vikan - 05.02.1981, Side 2

Vikan - 05.02.1981, Side 2
Margt smátt Árni Gunnþórsson skrifar: Vitið þið af hverju Hafnfirðingar eru svona handleggjalangir? — Nei. — Til þess að þeir geti haldið um brjóstin á beljunum þegar þeir kyssa þær. Og vitið þið af hverju það eru skurðir meðfram öllum götum í Hafnarfirði? — Nei. — Til þess að Hafnfirðingar geti sveiflað höndunum þegar þeir eru úti að ganga. o Vitið þið af hverju matartíminn er sjaldnast lengri en 5 mínútur á Akranesi. Það er vegna þess að það tekur svo langan tíma aðendurþjálfa starfsfólkið. Aðflutt Skagamær. Er gátan loksins ráðin? Það hefur lengi verið hulið mönnum. hvaðan hugmyndir að skipulagi suntra nýrra hverfa Revkjavíkur séu fengnar. Málið er nú óðum að skvrast. Mvnd þessa rákuntst við á i nvlegu sovésku timariti. Hún cr af einu úthverfa Moskvu. EKKI ER ALLT SEM SÝNISTH 1 Hvor linan, b eða c, er framhald af línu a? -jp6ejq ntp||4 t ;s|uAs luueuu 60 suta o ua 'e nuj| |e pieqotejt ja txias q ueut| ja pecj :jbas 2 Hve marga ferninga sérð þú á þessari mynd? ■qia tuujpuAiu enus pe ssacj ue eöujujai ojs e ebne eiuo>| ge gjuAay •su|s6uiujat gjoqjjjA utas eujtaif nijAq euiajö |eme e6a|iu|au |||a pe6nv iojs jiguj g jnne nq gjas eþ T|OAq e nuigeiq gjAus nþ |a U3 'xas ej9A ge juA| in em jjaci ueAS 3 Hvor miöflöturinn er stærri, sá hvíti eða sé svarti? Þakklœti Vesturslóð, hinn nýi veitingastaður að Hagamel 67, sem opnaði sl. sumar, er að verða þekktur sem einn sá besti sinnar tegundar í bænum. Má þakka það frá- bærum mat, óvanalega góðri þjónustu og verðlagi sem stillt er í hóf. Sem sagt, sambærilegt við það besta í nágranna- löndunum. Því hef ég orð á þessu, að mér sýnist rétt að láta vita að tekið er eftir þvi þegar menn vanda sig og þakka um leið fyrir góðan beina. Kærar þakkir fyrir margar ánægju- stundir er ég og gestir mínir hafa notið á þessum stað. Það er gott að eiga Anton I Vesturslóð að nágranna. Þakklátur gestur. Þórður á Dag- verðará enn á ferðinni Þórður á Dagverðará er lesendum Vikunnar að góðu kunnur. Honum varð nýlega að orði: „Þegar ég dey verður rifist um að fá mig uppi og niðri, því það langar báða að fá mig til að segja sannar fréttir af jörðinni. Því þið ljúgið svo mikið fyrir sunnan.” Og ekki hefur honum fatast bragsnillin frekar en fyrri daginn. Hann hélt áfram i tengslum við þetta: Ekki nema mestu snillingar yrkja um fjandann. Fjandinn þótti höfðingi sem hafði marga snáða. Harður þótti viðskiptis og eldur brann á skör. Á En nú er þetta aumingi sem engu fær að ráða. Og allir honum gleyma. Hann lagstur er í kör. •uAs n|SjA| pja ujæis |Sjgj|A UjAq es gþ 'jugisuiej nja jjoci ueAS Z Vikan 6. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.