Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 6

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 6
MEMBER'S RECEPTION REPORT AUSTRALIAN RADIO DX CLUB REFER TO POST MARK. To Name ANDREVI JOHN ELWELL P.O. BOX 271 STRATHFIELD N.S.W. 2135 AUSTRALIA Date o( Despatch FOREIGN RELATIONS RIKISUTVARPID ......ICELAND STATE BROADCASTING SERVICI P.O. BOX 120 REYKJAVIK Dear Sirs, ICELAND I am pieased to be able to report reception of your station VIA SHORTWAVE SERVICE which I monitored on a frequency of 12-175 kHz, in the (24.64 M) TWENTY FIVE METR|anci | tistened t your broadcast which was in the ISLANDIC ........... ianguage, on SUNDAY EVENING G.M.T. tror 18.58:05 hours G.M.T. to 20.00:22 hours G.M.T. I have listed below details of program items heard, together with comments on reception, and I would be please to receive a verification card, or letter, from you, confirming this report. Report No. 1/743. Frequency 12.175 kHz Date (G.M.T.) 14TH DECEMBER 1980 Local time here 05.58:05 15/12 Time (G.M.T.) - '18. btí:U5 19.01:16 19.07:38 19.08:12 " 19.09:28 19.10:00 19_, 10:30 19,11:00 19.18:30 19.29:45 19.30:18 19.32:53 19.33:33 19.35:33 19.40:47 Your Time Details of program heard in the ISLANDIC ____________________language Female stopped talking (18.58:11) _Male coirmenced speaking. Male continued speakíng with Re/k'javik mentioned number of items, Band m'usic coifimenced, ma'le spoke at 19,07:50, band' mus'i'c' .continued. Female spoke with male announcer giving commentary. Fenale chorus sang christmas carpl to 19.13:C0,___________ _ Male comrnentator continued speaking. . Male vocalist sang (”0h me darlir.g" ?’ I!) - Children.laughing. Two males were ta’king - Rey.kj.ay.ik mentioned at 19,12:08. Fast speaking male comnenced speaking. - Barcelona mentioned, Jingle - (inst.rumental and male spoke) to 19.30:18. Proaramme with..nal£ and .feaiale... cotnp.ar.es,. cQmmenced.................. Reykjavik mentioned number of tim.es, Phone rang male spoke t.o 19.34 18, phone rang ............ Female chorus began singing, sang to 19.36:29 male spoke. Orunring of sticks beeting to .'.9.41:33, male and feraale. spnke*........... (Or, a. number.of occasiors fer.ale wo.uld .speak very. brief.ly. before phone rang 19,47:12 19.49:26 19.50:13 19.54:50 19.57:11 20.00:22 s N O § \ t u Phone rang, female spoke to.. 19.47:29 followed by male............. 3rief musical pie.ce.for few secands.raale spoke to 19.50:13.................... Ist accordian (harmon.i.ca).. tune to 19.52:24, 2.nd tu.nn at 19.52:35. Male spo.ke .to 19.55:03 and 3rd. tune. followed to 19.57:09. Male spoke to 19.57:47 and. 4th tune comraenced, 19.59:48 5th coianenced. 5th tune cut short, male sounded like he spoke on a two way radio f.-......— . esta,. es.ta. Reykjavik radyo......"-20.-00:48 sign off. Remarks on reception The above transmission .provided one of the best signals during the last 10 days - severe intetference from Radio Telephonic station made listeninc difficult at 19.35 and again at 19.43:14 - overal merit was fair. (P.T.Q.l Recgiver/Antenna Ordinary all band corrmunications. receiver S0NY CRF 320 with digital readout using random length long wire antenna, Q.T.H.:- SYDNEY, N.S.W, General Comments For many listeners around the world, it would be great if you could introduce . a 15 minute news broadcast in english at either 18,40 hours G.M.T. or 20.Q0 hours G.M.T., if only once a week on Saturdays or Sundays. Finally I do. hope you. check my reception report .againstyour.log and find it precise, I trust that this report will be of value to your technical staff, and I hope that your broadcasts in the íuture. Looking forward to your reply, MERRY CHRISTMAS AND A HAPPY NEW YEAR T0 ALL .! II have continued successes witi Membership Number 1000. V/ÖOr w' * or 7,5co \o*. YAOtV o0pPð*c\«i«^. V Skýrslan hans Andrews Elwell. Ekki vitum við hvort þið getið lesið það sem stendur, enda skiptir það ekki öllu máli. Þessi skýrsla er nokkuð dæmigerð fyrir margar þær sem berast. Það sem gerir hana skemmtilegri en margar aðrar er að Andrew lenti bæði á jólasveinavertíðinni og einnig á spurningaþætti, sem hann hefur greinilega ekki áttað sig á. Lítum fyrst á lýsingu hans á fréttaauka: 19.07:38 lúðrasveit leikur, karlmaður talar kl. 19.07:50, lúðra- sveit leikur áfram. 19.08:12, kona talar og karlmaður gerir athugasemdir, eða skýrir. 19.09:28, kvennakór syngur jólasálm til kl. 19.10:00. 19.10:00 karlmaður heldur áfram að tala og gefa skýringar. 19.10:30, karlmaður syngur („Oh me darling"??!!) — Börn hlæja. 19.11:00, tveir karlmenn tala — Reykjavik nefnd kl. 19.12:08 ... og svo framvegis. Þeir sem ekki þekkja aðstæður eru auðvitað í vandræðum með að útskýra fréttaauka af þessu tagi. Hvernig átti Andrew að vita að verið var að kveikja á jólatrénu á Austurvelli. Jólasveinar, ávarp Ann- Mari Loritzen, norska sendiherrans, og jólasöngvar verða þvi að óskýranlegu kraðaki i eyrum ókunnugra. Ekki tók betra við þejár spurningaþátturinn Veistu svarið byrjaði. Bjölluhringingar urðu að símhring- ingum, hálf lög, stuttir textar, margar raddir og undarlegustu hljóð hljóta að hafa ruglað vin okkar Andrew mjög. Það er eiginlega aðdáunarvert hvað honum tókst að skrá margt af þessari útsendingu á blaðið. Eingöngu karlmenn Margrét Lúðvíksdóttir, sem útvarps- hlustendur þekkja úr þáttunum Veistu svarið, hefur fengið fjöldamörg bréf frá hlustendum um allan heim í vinnuna, en hún er ritari útvarpsstjóra og sér um alþjóðleg samskipti. Það kemur í hennar hlut að svara öllum þeim þréfum sem þerast Ríkisútvarpinu frá þessum áhuga- sömu hlustendum, sem sjaldnast skilja orð af þvi sem sagt er. Hún fékk ekki færri en 400 þréf á síðasta ári og allir fengu póstkort með mynd frá Þing- völlum og staðfestingu á að þeir liefðu heyrt í Útvarpi Reykjavik. Hún sagði að stærsti hlustendahópur- inn væri annars vegar ungt fólk og hins vegar fólk á eftirlaunaaldri. Það er vísast það fólk sem helst hefur tíma til að sitja við tækið sitt og leita að nýjum röddum, nýjum stöðvum. Hitt getur hún auðvitað siður skýrt, hvers vegna nær allir þeir sem skrifað hafa í gegnum árin (og þeir skipta orðið þúsundum) eru karlmenn. Aðeins tvær konur hafa skrifað henni eftir því sem hún man best. önnur frá Austur-Þýska- landi. Fólkið sem skrifar Ríkisútvarpinu sendir yfirleitt greinargóða lýsingu á dagskránni sem það heyrir, en ekki tekst þvi alltaf að ráða rétt í það sem heyrist á annarlegri tungu. Hvað á fólk til að mynda að halda þegar það heyrir tilkynningarnar í lok kvöldfréttatímans? Það var reyndar á meðan sent var út í hádeginu að útvarpinu barst lýsing sent var eitthvað á þessa leið: ..Siðan heyrðum við konu hrópa: Uppsala, uppsala." Sá sem þetta ritaði hafði lent á janúarútsölunum þegar hann náði Útvarpi Reykjavík. I Á suðurskautinu Nýlegt bréf frá Ástralíubúa er nokkuð dæmigert fyrir mörg þessara bréfa. Andrew John Elwell, frá Nýja-Suður- Wales sendir í fyrsta lagi persónulegt bréf, í öðru lagi staðlað form um hlust- unina, þar sem hann færir nákvæmlega það sem hann heyrir og klukkan hvað. Það er klúbbur stuttbylgjuhlustenda i Ástralíu, sem hefur látið útbúa þetta form. Síðan sendir Andrew alþjóðleg svarfrímerki og auk þess áströlsk frí- merki i skrautlegum litum. Þetta er ytra byrðið og nokkuð dæmigert fyrir mörg þeirra bréfa sem berast. Margir senda myndir, póstkort eða frimerki og svo eitthvað persónulegt með öllum tækni legu atriðunum sem rakin eru í hverju bréfi. Ástralíubúinn Andrew Elwell getur i eftirskrift islensks vinar síns, Dags Vilhjálmssonar, sem sé væntanlegur nú í febrúar til Sydney og muni dvelja hjá Andrew og fjölskyldu hans. Og hvaðan skyldi Dagur vera að koma? Jú, frá Suðurskautslandinu, hvorki meira né minna. Hann komst reyndar á forsíður 6 Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.