Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 5

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 5
Utvarp útlendingar sem ekki skilja bofs i íslensku vera að ómaka sig að hlusta á þessar sendingar? Jú, um allan heim er hópur áhugahlustara, fólk sem safnar löndum á þann hátt að það reynir að ná sem allra flestum útvarpsstöðvum á tækin sin, rétt eins og aðrir safna frí- merkjum eða mynt. Og takist þeim að ná nýrri stöð gefa þeir því vel gaum sem þar fer fram, reyna að gera sér grein fyrir hvaða stöð þeir eru að hlusta á og senda síðan upplýsingar um hlustunina til viðkomandi stöðvar. Þar er að finna lýsingu á dagskránni, eins og hún kemur þeim fyrir eyru, upplýsingar um styrk ag allt mögulegt sem við kynnumst lítillesa síðar í greininni. Síðan fá þeir staðfestingu stöðvar- innar á því að það hafi verið rétt útvarpsstöð sem þeir heyrðu i og nýtt land hefur bæst í hópinn. Hver hefur ekki lent á annarlegum röddum þegar hann er að reyna að stilla á ákveðna stöð úti i heimi eða jafnvel að reyna að ná Útvarpi Reykjavík á nýtt tæki? Ekki þarf mikið hugmyndaflug til að gera sér grein fyrir hvers vegna fólk fær þessa dellu frekar en aðra. Það er að segja þeir sem hafa á annað borð tíma til að leggja rakt viðeinhvers konar dellu. Kanadcmaflurinn KMdand, sam raaktar rósir og hlustar á útvarp. tækin hans . . . og fjalltfl hans. 6. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.