Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 22

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 22
 Fimm mínútur með Willy Breinholst r PÆ Wj Þegar Maríanna fer að spila bridge með stelpunum, í síð- degisheimsókn til einhverrar gamallar frænku eða þegar hún fer í hárlagningu, er hún vön að skilja eftir miða skorðaðan upp við tóma flösku á eldhús- borðinu, með upplýsingum um hvað hún sé að gera, hvenær hún komi heim og hvar ég finni matinn. Ég skal játa að ég les miðann sjaldan, það stendur yfirleitt það sama á honum og ég veit fyrirfram að ég get fundið matinn annaðhvort í potti á eldavélinni eða í ísskápnum. Venjulega dembi ég mér beint í kjötpottana og læt miðann vera miða — það hefur hvort eð er aldrei gert neitt til. Þegar ég kom heim í fyrra- dag sá ég ofur vel að miði var skorðaður upp við flöskuna á eldhúsborðinu en ég lét vera að lesa hann og lyfti lokinu af stundum þreytt á þér? pottinum. Þar voru gular baunir frá deginum áður, eftir- lætismaturinn minn, svo ég gleymdi miðanum samstundis. Það hefði ég reyndar ekki átt að gera því á honum stóð nefni- lega: ,,Ég er orðin þreytt á þér og hef yfirgefið þig fyrir fullt og allt. Ég er farin til Suður- Ameríku með besta vini þínum. Vertu sæll. Maríanna.” Já, þarna getur maður séð hvernig örlögin geta skyndilega gripið inn í líf manns — en það gerðu þau reyndar ekki því ég sá ekki hvað stóð á miðanum en einbeitti mér þess í stað að gulu baununum og svína- kjötinu. Mér tókst að innbyrða þessa venjulegu þrjá skammta og skolaði þeim niður með bjór. Síðan stóð ég upp og setti ketilinn í samband til að laga mér kaffi. Ég get vel viðurkennt að ég hafði í hyggju að fá mér koníakstár með kaffinu. (Maður hefði jú þurft á því að halda ef maður hefði vitað að konan væri stungin af til Suður-Ameríku með besta vini manns. En það vissi ég reyndar ekki, samt sem áður gat ég vel hugsað mér að fá mér smá- koníak.) Alla vega setti ég kaffið yfir og dreif mig niður í kjallara eftir flöskunni því ég vildi vera búinn þegar Maríanna kæmi heim og hafa gengið frá flöskunni. Rétt í því að ég hafði náð í flöskuna var dyrabjöllunni hringt. Ég fór upp og opnaði dyrnar. Það var frú Larsen í næsta húsi. — Konan þin er ef til vill ekki heima? spurði hún. Hefði ég vitað sannleikann hefði ég upplýst að hún væri búin að yfirgefa mig fyrir fullt og allt og væri nú á leiðinni til Suður-Ameríku með besta vini mínum. Þá hefði frú Larsen fengið nóg að tala um. En ég vissi ekki staðreyndir málsins og þess vegna sagði ég bara: Stjörnuspá llnílurimi 2l.m:irs 20.jifiril Láttu ekki smámuni ergja þig, innan tiöar mun þér falið að sjá unt eitthvað sem þér finnst bæði skemmtilegt og merkilegt. Það gæti jafnvel orðið i þessari viku. Vinir þínir þurfa margt að segja þér þessa dagana. Skrýtið atvik mun valda þér nokkru hugarangri þótt það sé í sjálfu sér ekkert slæmt. Þó er rétt að þú athugir hvort hugboð þitt gæti reynst rétt. Ef svo er gæti það nefnilega varðað framtíð þína miklu, á já- kvæðan hátt í það heila. N.miið 2l.:ipríl 2l.mai Þú hlakkar til einhvers sem gerist I náinni fram- tið. Þú þarft að hugsa fyrir öllu I því sambandi og nú er einmitt rétti tíniinn til að koma málunum á hreint. Fólk sem þér er lítið um reynir að kynnast þér en tekst ekki. SporOilrekinn 24.okl. Smáatriði munu setja svip sinn á þessa viku. iafnvel svo að þér þyki nóg um. lnnan um er þó ýmislegt sem ekki þolir bið. Öruggast cr að kanna öll mál vel og ekki síst þau sern varða einkahagi þína og tilfinningar. Tiíhunirnir 22.mai 2l.júní Samviska þin verður fyrir nokkru áfalli er þú kemst að raun um að þú hefur gleymt mikil- vægu atriði. Þegar svo er komið skiptir máli að reyna að gera það besta úr málunum. |{ogm;irturinn 24.no». 2l.úes Leiðindi eru í þér og þú lætur fullmikinn drunga ná tökum á þér. Nú er rétti tíminn til að gera eitthvað nýtt og ferskt og þú skalt ekki hika við að leita til annarra um góðar hugmyndir. Betur sjá augu en auga. kr.'hhinn 22. júni 23. júli Þér finnst ýmis smá- atriði skipta máli. sem öðrum finnast lítilvæg. Ekki gera þér vonir um of mikinn skilning að svo stöddu, reyndu frekar að vera samvinnuþýður því það kann að borga sig betur en þig hafði órað fyrir. Sieingeilin 22.des. 20. jan. Þínir nánustu hafa komið mikið við sögu að undanförnu og ekki allir á sem skemmtileg- astan hátt. Þú ættir að athuga þinn gagn og reyna að losa þig út úr slæmri klipu sem þú kannt að vera að lenda i. l.joni'J 24. juli 24.tí|fús| Það sem þig langar mest að gera er því miður ekki hægt að svo stöddu. Engu að síður getur þú farið að undir- búa jarðveginn. Senni- legt er að jákvætt viðhorf einnar mann- eskju í tilfinninga- málumskipti sköpum. Yalnsherinn 2l.jan. I'í.fehr. Þér finnst þú fullur af bjartsýni og starfsorku sem ekki nýtist sem skyldi. Eitt og annað þarf að gera og sumt af því fellur engan veginn að smekk þínum. Smá- sveigjanleiki gæti hjálpað mjög. bæði af þinni hálfu og annarra. >lejjan 24.ái*úsl 23.sepl Það er gott er vel gengur og þú munt eiga góða tíð fram- undan. Margt nýtt er í kringum þig sem heillar en gleymdu því gamla samt ekki. Þú þarft að flytja leiðar fréttir og vonandi tekst þér að fara réttan milliveg. Fiskarnir20.fchr. 20.mars Þú munt að likindum verða i félagsskap mjög óvenjulegs fólks um helgina. Þaðer undir þér komið hvort þú heldur kunningsskapnum og inn i það dæmi geta tilfinningar annarra blandast. Þú ættir að temja þér hófsemi. 22 Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.