Vikan


Vikan - 05.02.1981, Page 46

Vikan - 05.02.1981, Page 46
Guðmundur Ármann að verki i vinnustofu sinni. Ljösm. Gunnar Jönasson. """ .........1 Síðastliðinn mánuda.g hófst Handíða- og myndlistarskól- á Mokka sýning myndlistar- anum undanfarna þrjá vetur. manns, sem ekki hefur áður Á sýningunni eru 21 mynd, sýnt eftir sig verk opinber- flestar síðan í ár. Plestar lega. Þarna er um að ræða 18 þeirra eru tuschmyndir, en ára pilt, Guðmund Ármann fjórar eru glerþrykk. Sigurjónsson, sem starfar nú Sýningin verður opin alls sem prentmyndanemi. Hann í hálfan mánuð. Allar myndir hefur stundað kvöldnám í á sýningunni eru til sölu. Þaaai mynd birtist i ÞJöðviljanum, þógar Guðmundur opnaði fyratu aýningu sina, en það var i Mokkakaffi órið 1961. Nú opnar hann sýningu ósamt Sigurði Þöri Sigurðssyni að Kjarvalsstöðum 7. febrúar. frístundamálari. Hann sótti á sínum tíma námskeið hjá Þorvaldi Skúlasyni. Sunnudagar voru stórir dagar hjá pabba. Þá settist hann inn í stofu með striga, pensla og liti. Hann sat á borðstofustól og notaði annan sem staffelí. Ég man hvað hann var hamingjusamur þarna í stofunni. Hvenær fórstu sjálfur að gera myndir? Mér voru gefnar sígildar sögur með teikningum, svo sem Vilhjálmur Tell og Gulleyjan. Mér þóttu myndirnar i þessum bókum mjög fallegar og fór að teikna eftir þeim, en stærri í forminu. Eitt sinn kom heimilisvinur i heimsókn. Hann sá hjá mér myndirnar og keypti eina þeirra á 500 krónur sem voru miklir peningar í þá daga og eru reyndar i dag. Þetta var mikil upplyfting fyrir mig, en ég var þá 11 eða 12 ára. Fimmhundruð- kallinn var að sjálfsögðu lagður á banka. Hóf nám í Rafgraf Eitt sinn var ég sendill í prent- smiðjunni Eddu. Sendlapabbinn þar var Snær Jóhannesson og hann hvatti mig mjög til að teikna. Ég teiknaði hann og fleiri, en Jón Svan, sem nú rekur Svans- prent, var setjari í Eddu á þessum árum. Svo er það árum seinna að það atvik skeður sem varð vendipunktur í lifi mínu. Jón Svan hringir heim og spyr hvort ég vilji ekki læra prentmyndagerð. Hann var þá orðinn prentsmiðjustjóri hjá Hilmi hf., og þá vantaði lærling í prentmyndagerðina Rafgraf. Og það verður úr að ég fer að læra prentmynda- gerð og lýk námi í því fagi. Teiknikennarinn minn í Iðnskólanum var Eggert Guðmundsson listmálari, elskulegur maður. Hann hvatti mig til að fara i Handíða- og myndlistaskólann. Ég hóf því nám í kvöldskóla Handíða- og myndlistaskólans, en hætti ekki við prentmyndagerðarnámið. Ég var í sjöunda himni yfir að hafa komist i það nám. Reyndar var ég1 alltaf að stelast til að teikna i vinnutímanum, skera i sink og edsa, en meistarinn minn, Þorsteinn Oddsson, sagði aldrei orð við þvi, enda fráþær öðlingsmaður. Gísli hafði rótt fyrir sér Mig langaði mjög til að gera forsíður á Vikuna (hún var prentuð í Hilmi og Rafgraf gerði myndamótin fyrir blaðið). Ég rembdist við að gera forsiður og fór með þær til Gísla Sigurðssonar þáver- andi ritstjóra. Honum leist ekkert á þessar myndir mínar, en tók mér mjög vel. Hann eyddi löngum tíma í að sýna mér myndir eftir Kurt Ard. Gísli sagðist mundu taka af mér forsíðu þegar ég væri 4ö ViKan 6. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.