Vikan


Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 63

Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 63
Pósturinn passa vog (kk.) og bogmaöur (kvk.) og Ijón (kvk.) og sporð- dreki (kk.) saman? Hvernig passa Ijón og bogmaður saman sem vinkonur? Með fyrirfram þökkfyrir birtinguna. P.S. Hvað lestu úr skriftinni og hvað heldurðu að sú sem skrifar þetta sé gömul? P.S. P.S. Hitt blaðið er handa Helgu svo að hún fái eitthvað. Tvær söngelskar. Flestir dægurlagasöngvarar sem starfa hér á landi eru ólærðir (með nokkrum undantekningum þó). Dægurlagasöngur er talinn geta farið illa með röddina og að röddinni sé beitt „vitlaust” svo gott getur verið að kunna radd- beitingu. Á hinn bóginn lýtur dægurlagasöngur allt öðrum lögmálum en ljóða- eða óperu- söngur og sumum finnst ólært fólk skemmtilegra á að hlýða. Söng getið þið lært í Söng- skólanum i Reykjavík, auk þess sem flestir tónlistarkennarar geta veitt einhverja tilsögn. Um hæfileikana sýnist auðvitað sitt hverjum en við Söngskólann starfar úrvals fólk sem getur prófað raddir. Kórar þykja góð æfing líka. Ljón og bogmaður ættu að vera mjög góðar vinkonur. Vogin er fullábyrgðarlaus fyrir bogmann- inn en getur þó gengið. Ljón og sporðdreki passa ekki nógu vel saman. En annars staðar í þessu blaði er allt um þessi mál. Dýralækningar Kæri Póstur. Mig langar að fá hér svar við nokkrum spurningum. 1. Hvað eru dýralækningar langt nám? Er þetta allt jafn- langt nám og er engin skipting rnilli smádýra, eins og t.d. hunda og katta, og svo stærri dýra, eins og t.d. nautgripa og hesta? 2. Þarf að fara út til að læra og Ijúka námi og hvert er þá helst farið? 2- Hvað er langt nám hér heima og I hvaða skólum? 4. Og að lokum, hvert get ég leitað til að fá betri upplýsing- ar? Hvernig er stafsetningin og hvað lestu úr skriftinni? 714 Til að komast í dýralæknanám i þarf að hafa, stúdentspróf. Dýralækningar eru ekki kenndar hér á landi en dýra- læknar hafa einkum sótt menntun sína til Danmerkur. Nokkuð erfitt mun að komast þar að í háskólum og sumir hafa þurft að bíða eftir skólavist. Hjá danska sendiráðinu ættir þú að geta fengið allar nánari upplýsingar um námið í Danmörku og hjá öðrum sendiráðum um önnur lönd. Nám í dýralækningum getur tekið allt upp í sama tíma og í venjulegri læknisfræði (6 ár). Dýralæknar geta síðan bætt við sig sérgrein og hér á landi er starfandi að minnsta kosti einn dýralæknir með gæludýr (hunda og ketti, eins og þú spyrð um) sem sérgrein. Flestir íslensku dýralæknanna munu starfa við stórgripadýralækningar að mestu leyti. Stafsetningin er prýðileg og skriftin ber vott um sterkan vrlja. *.tbl. Vlkan 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.