Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 31

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 31
mmmammmaaa Plakatið Eftir stríðið varð Reagan formaður hagsmunasamtaka kvikmyndaleikara og gegndi því embætti i sex ár samfleytt. Þar þótti hann standa sig framúrskar- andi vel og kjör leikara stórbötnuðu á þessum tíma. Síðar, eða árið 1959, þegar málefni þessa verkalýðsfélags kvik- myndaleikara voru komin í hnút, var hann enn á ný kjörinn forseti. Hann vék sér ekki undan kallinu og félagið fór í verkfall undir forystu Reagans og vann verulegan sigur. Ronald Reagan er þannig fyrsti forseti Bandaríkjanna sem verið hefur i verka- lýðsfélagi, hvað þá formaður þess. eiga unga ieikkonu frá Chicago, Nancy Davis. Nancy hafði þá leikið i átta kvikmyndum við góðan orðstír en er hún varð eiginkona hætti hún að leika. „Aðrar konur geta kannski verið á tvenns konar vettvangi og staðið sig jafnvel á báðum,” sagði hún, „en ég get það ekki.” Þau eiga tvö börn, Particiu Ann (Patti), sem fædd er 1955, og Ronald (Skipper), fæddan 1961. Lengi vel framan af fylgdi Ronald Reagan demókrötum að málum. En árið 1960 hófst hann fyrst verulega handa i stjórnmálum og bafðist fyrir forsetaefni repúblikana, Richard Nixon. Og tveimur árum seinna, þcgar Nixon var 1 framboði sem fylkisstjóri í Kaliforníu, var Reagan aftur einn fremsti stuðnings- maður hans, en þá hafði hann lika vent sínu kvæði í kross og var orðinn repúblikani. AF HVÍTA TJALDINU í HVÍTA HÚSIÐ Árið 1940 gekk hann að eiga leik- konuna Jane Wyman. Þau eignuðust dóttur ári seinna, Maureen, og 1945 tóku þau að sér fósturson, Michael. Jane og Ronald skildu árið 1948. Fjórum árum seinna gekk hann að Fagnað mafl fjölskyldunni. Frá vinstri: Ronald yngri, Patti, Nancy, Ronald aldri, Michaal mafl soninn Cameron, Collaan kona Michaels, Maureon. 1965 tilkynnti Reagan framboð sitt til fylkisstjóra í Kaliforniu 1 komandi kosningum. Fyrst í stað var hlegið að þessum stjórnmálaleikara, eins og hann var kallaður, en þegar á hólminn kom vann hann glæsilega og aftur 1970. 1976 tókst hann á við Gerald Ford um útnefningu sem forsetaefni repúblikana — og tapaði. En hann hélt baráttunni áfram og ekki til einskis — hann er kominn af hvita tjaldinu 1 Hvíta húsið. Ronald litli Raagan I þriflja bakk I bamasköta. Hann ar yst til vinstri i annarri röfl — styflur hönd undir höku. Iþröttafréttaritari hjá WHO útvarpsstöflinnl I Das Moinas. 6. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.