Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 39

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 39
Spá Teri King KRABBINN (21. júní — 20. júlf) ÁSTIN Júnímánuðurerbestur.Venus kemur þá inn í merkið þitt og þú verður á toppn- um þæði andlega og líkamlega. FJÁRMÁLIN Ekki sérstakt ár en þú kannt að þreyta til í eignamálum. LUKKAN Hún birtist þér í foreldrum og þér eldra fólki. FRAMINN Þú munt verða fyrir vonbrigðum. LJÖNIÐ (21. júli — 21. ágústí ÁSTIN Fyrstu þrjár vikurnar í júlí muntu ganga mjög í augun á hinu kyninu. LUKKAN Hún mun verða þér hliðholl þegar um samskipti þín við aðra er að ræða. Þú munt þlómstra á því sviði og fá mörg tækifæri til að kynnast áhrifafólki. FJÁRMÁLIN Svona og svona. Þér tekst að halda í horfinu. FRAMINN Þú verður að leggja meira á þig áður en þú getur búist við frekari frama. MEYJAN (22. ágúst — 22. september) ÁSTIN 24. júlí — 19. ágúst eru líkur á að þú hittir þann sem mestu máli skiptir fyrir þig í framtíðinni. Hafnaðu engu boði á því tímabili. FJÁRMÁLIN Þar skiptast á skin og skúrir og líkur eru á að flókin staða geti komið upp. Þú átt á hættu að tapa verðmætum hlut. LUKKAN Þeir sem vinna að einhverju leyti við peninga, svo sem bankamenn og bókar- ar, njóta mikilla happa, en fyrir hina er þaðsama stritið. FRAMINN Þú nærð þangað sem þú ætlar ef þú ert þolinmóður og skynsamur. 6. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.