Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 46

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 46
Guðmundur Ármann að verki i vinnustofu sinni. Ljösm. Gunnar Jönasson. """ .........1 Síðastliðinn mánuda.g hófst Handíða- og myndlistarskól- á Mokka sýning myndlistar- anum undanfarna þrjá vetur. manns, sem ekki hefur áður Á sýningunni eru 21 mynd, sýnt eftir sig verk opinber- flestar síðan í ár. Plestar lega. Þarna er um að ræða 18 þeirra eru tuschmyndir, en ára pilt, Guðmund Ármann fjórar eru glerþrykk. Sigurjónsson, sem starfar nú Sýningin verður opin alls sem prentmyndanemi. Hann í hálfan mánuð. Allar myndir hefur stundað kvöldnám í á sýningunni eru til sölu. Þaaai mynd birtist i ÞJöðviljanum, þógar Guðmundur opnaði fyratu aýningu sina, en það var i Mokkakaffi órið 1961. Nú opnar hann sýningu ósamt Sigurði Þöri Sigurðssyni að Kjarvalsstöðum 7. febrúar. frístundamálari. Hann sótti á sínum tíma námskeið hjá Þorvaldi Skúlasyni. Sunnudagar voru stórir dagar hjá pabba. Þá settist hann inn í stofu með striga, pensla og liti. Hann sat á borðstofustól og notaði annan sem staffelí. Ég man hvað hann var hamingjusamur þarna í stofunni. Hvenær fórstu sjálfur að gera myndir? Mér voru gefnar sígildar sögur með teikningum, svo sem Vilhjálmur Tell og Gulleyjan. Mér þóttu myndirnar i þessum bókum mjög fallegar og fór að teikna eftir þeim, en stærri í forminu. Eitt sinn kom heimilisvinur i heimsókn. Hann sá hjá mér myndirnar og keypti eina þeirra á 500 krónur sem voru miklir peningar í þá daga og eru reyndar i dag. Þetta var mikil upplyfting fyrir mig, en ég var þá 11 eða 12 ára. Fimmhundruð- kallinn var að sjálfsögðu lagður á banka. Hóf nám í Rafgraf Eitt sinn var ég sendill í prent- smiðjunni Eddu. Sendlapabbinn þar var Snær Jóhannesson og hann hvatti mig mjög til að teikna. Ég teiknaði hann og fleiri, en Jón Svan, sem nú rekur Svans- prent, var setjari í Eddu á þessum árum. Svo er það árum seinna að það atvik skeður sem varð vendipunktur í lifi mínu. Jón Svan hringir heim og spyr hvort ég vilji ekki læra prentmyndagerð. Hann var þá orðinn prentsmiðjustjóri hjá Hilmi hf., og þá vantaði lærling í prentmyndagerðina Rafgraf. Og það verður úr að ég fer að læra prentmynda- gerð og lýk námi í því fagi. Teiknikennarinn minn í Iðnskólanum var Eggert Guðmundsson listmálari, elskulegur maður. Hann hvatti mig til að fara i Handíða- og myndlistaskólann. Ég hóf því nám í kvöldskóla Handíða- og myndlistaskólans, en hætti ekki við prentmyndagerðarnámið. Ég var í sjöunda himni yfir að hafa komist i það nám. Reyndar var ég1 alltaf að stelast til að teikna i vinnutímanum, skera i sink og edsa, en meistarinn minn, Þorsteinn Oddsson, sagði aldrei orð við þvi, enda fráþær öðlingsmaður. Gísli hafði rótt fyrir sér Mig langaði mjög til að gera forsíður á Vikuna (hún var prentuð í Hilmi og Rafgraf gerði myndamótin fyrir blaðið). Ég rembdist við að gera forsiður og fór með þær til Gísla Sigurðssonar þáver- andi ritstjóra. Honum leist ekkert á þessar myndir mínar, en tók mér mjög vel. Hann eyddi löngum tíma í að sýna mér myndir eftir Kurt Ard. Gísli sagðist mundu taka af mér forsíðu þegar ég væri 4ö ViKan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.