Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 2

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 2
Margt smátt Blóm og Blóm á tágastóll eldhúshillu Það sat aldrei nokkur maður í þessum fallega stól. Eigandanum datt i liug að líklega færi vel um plöntur í honum. Plönturnar þarna eru tvær jafnslórar rifblöðkur (Monstera deliciosa) en fallegt er að nola hvaða grænar plönlur sem er. Græn laufblöðin fara einstaklega vel við tágarnar. Þarna er þremur tengdapöbbum (Sanseviera) raðað i eldhúshillu ásamt kryddkrukkum. Tcngdapabbi er einstaklega auðmeðfarin plama. (rolir nánast hvað sem er. Eins og sjá má er plantan náskyld tengdamóðurtungu. Plantan kann vel við sig i glugga en þrifst einnig ágætlega á skuggsælum stöðum. Antonía Sveinsdóttir, Stöðvarfirði, sendi eftir- farandi sögu af dóttur sinni Mér datt i hug þegar ég sat við að kenna dóltur minni vers. Hún var þá 3 ára gömul og langömmu hennar þótti það lélegt að blcssað barnið kynni ekki neinar bænir, svo cg hugðist bæta úr því og kenna hcnni „Láttu nú ljósið þitt, loga við rúmið mitl . . . o.s.frv.” (Það þótti mér létt að læra i minni æsku). .læja, eftir góða stund og lestur fram og aftur bað ég hana að fara með versið. Hún reis upp við dogg og sagði skipandi röddu: ..Jesú, láttu Ijósið vera kyrrt hjárúminu mínu.” Varla þarf að laka það fram að ég gafst upp að sinni. Þakka svo að cndingu fyrir fyrir skemmtunina við lestur á ..Mörgu smáu". VERÐLAUNAHAFI VIKUNNAR þessa vikuna er Hjördís Edda Broddadóttir, Framnesi, Blönduhliö, Skagafirði. Hún sendi okkur klepparabrandara og myndskreytti hann sjálf. Auk þess þakkaði hún stórkostlegt blað og bætti við þessari góðu kveðju: VIKAN lengi LIFI! Við þökkum henni sendinguna og hún fær mánaðar- áskriftina, fjórar Vikur heim. Haldið svona áfram lesendur góðir, og þá verður Vikan enn betra blað! En hér er framlagið: Kleppari 1. Heyrðu, ættum við ekki að strjúka í nótt? Kleppari 2. Jú, gerum það. Fóru þeir nú að æfa sig að stökkva yfir hliðið, þegar þeir gátu það. Þeir fóru að sofa og vöknuðu unt miðja nótt og hlupu á fullu að hliðinu og ætluðu að fara að stökkva yfir þegar kleppari 1 sagði allt í einu: Heyrðu vinur, við getum ekki strokið í nótt, því hliðið er opið. Við verðum að bíða þangað til næstu nótt.... Z Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.