Vikan


Vikan - 16.04.1981, Side 33

Vikan - 16.04.1981, Side 33
HÚS MEÐ ÍBÚÐARRISI Ný framleiðsla hjá Stuðlafelli er hús með íbúðarrisi og er nú mjög eftirsótt. í þeim húsum er steypt milligólf sem hvílir á útveggjum og steyptum súlum. Gólf eru steypt á staðnum og tekur mjög skamman tíma þar sem notuð eru sérhönnuð mót við steypuna. AÐRAR BYGGINGAR Bílgeymslur eru framleiddar af ýmsum stærðum og gerðum, bæði með risþaki eða steyptu þaki. Aðrar byggingar eru framleiddar eftir pöntunum og ráðleggjum við hönnun ýmissa bygginga svo sem gripahúsa, vélageymsla og fleira. ÞAKSPERRUR Við framleiðum þaksperrur af ýmsum gerðum og úr góðum viði. Sperrurnar eru settar saman með járnlöskum eða sérstökum gaddaplötum sem gera það að verkum að engin stífa kemur utan á sperruna og gerir það einangrun á milli sperranna auðveldari. 16. tbl. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.