Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 21

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 21
Ungfrú Ingesvik er löngu komin á fætur. Hún var þegar farin út, þegar ég rumsk- aði sem snöggvast um klukkan hálfsex. Svo hélt hún áfram inn í matsalinn. Johannes kólnaði upp af gremju. Sumpart var hann reiður Lindu. sumpart sjálfum sér fyrir að hafa ekki vaktað hana betur. Hann bölvaði i hljóði. Hvern fjandann hafði hún farið? Nú hafði hún verið í burtu í tvo — þrjá klukkutíma. Hafði hún farið í gönguferð umhverfis vatnið? Hann yrði ekki undr- andi á því. Linda Ingesvik hafði alltaf verið svolitið sérstök. Hann gekk að afgreiðsluborðinu og ætlaði að athuga um bíl á leigu. Hann var í uppnámi. Ekki vegna þess að hann óttaðist um Lindu, heldur vegna þess að henni skyldi takast að sleppa frá honum. Hún hafði leikiðá hann. Honum gramd- ist það sárlega. Nú, en auðvitað vissi hún ekki. að hann varð að hafa strangar gætur á henni. Enginn hafði beðið hana um að láta vita um allar sínar ferðir. En samt sem áður! Þetta var dauðans gremjulegt. Stúlkan í móttökunni leit á hann. hugsaði sig um, skoðaði gestalistann. — Ert það ekki þú, sem býrð á nr. 17? — Jú. — Hérna er einhver miði. sé ég, frá næturverðinum. Ég hef ekki lesið hann, en ég held hann sé til þín. Jóhannes tók við miðanum og las: „Ole Bring (hlaut að vera Ola Brink, hugsaði hann) hringdi frá Reykjavik: Vincent Gram er saklaus. Surtur er sennilega við Mývatn. Vertu vel á verði. Slepptu ekki Lindu úr augsýn. Við komum með fyrstu ferð." Johannes stirðnaði upp. — Hefur nokkur yfirgefið hótelið í dag? Karl- maður? — Þvi get ég ekki svarað. ég er svo nýkomin á vakt. — Hvar næég í næturvörðinn? — Hann er farinn heim. Hann býr á Einarsstöðum. — Hefur hann sima? — Nei. Svipur hans lýsti í senn óþolinmæði og vanmætti. — Heyrðu annars, sagði unga stúlkan. — Einhver hefur liklega verið snemma á fótum í morgun, því ég man, að ég heyrði einhvern koma inn og fara upp á aðra hæð. En ég sá hann ekki, ég var inni í hvíldarherberginu. Johannes dró andann djúpt. Hann minntist bílsins, sem komið hafði að austan snemma morgunsins. Hann hafði ekki gefið honum sérstakar gætur. en hann hafði virt fyrir sér bílana á bila- stæðinu, þegar hann kom aftur neðan frá vatninu. Hann mundi, að þar höfðu verið i meirihluta Ijósir jeppar, eins og ferðamenn taka oftast á leigu til að ferðast um hálendi íslands, þar sem alltaf má eiga þess von að rekast á óbrú- aðar ár eða hraunhöft. Johannes gat ekki sagt til um það með vissu hver þeirra hafði síðast komiðá stæðið. Hann ætlaði að fara að skammast við stúlkuna í móttökunni, en sá sig um hönd. Það hefði verið óréttlátt. Það var hann sjálfur, sem hafði sofnaðá verðinum. Johannes bölvaði enn i hljóði yfir vangá sinni. Bíllinn var hans eina von. Og hann 16. tbl. Vlkaníl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.