Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 32

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 32
HVERNIG ER STUÐLAFELLSHÚS BYGGT? TEIKNINGAR Teikningar eru valdar úr stööluöum teikningum eða samið um að sérhanna hús samkvæmt óskum kaupanda. Teikningar eru seldar á mjög hóflegu verði og eru innifaldar allar teikningar sem nauðsynlegar eru til að byggja húsið. Hönnun húsa og upplýsingar um teikningar annast Teiknistofa Hauks Haraldssonar sf. Kaupangi, Akureyri. Sími (96) 23202. SAMNINGAR Samningur við kaupanda er gerður um sölu á vegg- og þakeiningum og eru þá einingar seldar á föstu verði miðað við undirskriftar- dag samnings. Greiðsluskilmálar eru yfirleitt þannig að við undirskrift samnings greiðir kaupandi 20% af samningsupphæð, Stuðlafell sf. bíður eftir fyrsta hluta veðdeildarláns, kaupandi greiðir síðan afganginn með jöfnum greiðslum á 6-8 mánuðum. FRAMKVÆMDIR Grunnur er byggður samkvæmt sérteikningum og ef óskað er eftir gerum við tilboð í þá fram- kvæmd eins og aðra þætti byggingarinnar. Þegar grunnur er tilbúinn tekur aðeins um 6 til 7 vinnudaga fyrir 4 til 5 menn að reisa 130 m2 hús, setja á þak og glerja og gera húsið fokhelt. Innréttingu er hægt að haga eftir óskum byggjanda. EFNISUTVEGUN VERÐ Við getum útvegað mjög hagstæð tilboð í ýmis efni, sem þarf til byggingarinnar, svo sem gler, þakjárn, ofna, hurðir og klæðningar. Verð á Stuðlafellshúsum er mjög hagstætt og standast húsin sérstaklega vel íslenska veðráttu og eru auðveld í byggingu. 32 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.