Vikan


Vikan - 16.04.1981, Side 32

Vikan - 16.04.1981, Side 32
HVERNIG ER STUÐLAFELLSHÚS BYGGT? TEIKNINGAR Teikningar eru valdar úr stööluöum teikningum eða samið um að sérhanna hús samkvæmt óskum kaupanda. Teikningar eru seldar á mjög hóflegu verði og eru innifaldar allar teikningar sem nauðsynlegar eru til að byggja húsið. Hönnun húsa og upplýsingar um teikningar annast Teiknistofa Hauks Haraldssonar sf. Kaupangi, Akureyri. Sími (96) 23202. SAMNINGAR Samningur við kaupanda er gerður um sölu á vegg- og þakeiningum og eru þá einingar seldar á föstu verði miðað við undirskriftar- dag samnings. Greiðsluskilmálar eru yfirleitt þannig að við undirskrift samnings greiðir kaupandi 20% af samningsupphæð, Stuðlafell sf. bíður eftir fyrsta hluta veðdeildarláns, kaupandi greiðir síðan afganginn með jöfnum greiðslum á 6-8 mánuðum. FRAMKVÆMDIR Grunnur er byggður samkvæmt sérteikningum og ef óskað er eftir gerum við tilboð í þá fram- kvæmd eins og aðra þætti byggingarinnar. Þegar grunnur er tilbúinn tekur aðeins um 6 til 7 vinnudaga fyrir 4 til 5 menn að reisa 130 m2 hús, setja á þak og glerja og gera húsið fokhelt. Innréttingu er hægt að haga eftir óskum byggjanda. EFNISUTVEGUN VERÐ Við getum útvegað mjög hagstæð tilboð í ýmis efni, sem þarf til byggingarinnar, svo sem gler, þakjárn, ofna, hurðir og klæðningar. Verð á Stuðlafellshúsum er mjög hagstætt og standast húsin sérstaklega vel íslenska veðráttu og eru auðveld í byggingu. 32 Vikan 16. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.