Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 15

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 15
Páskaföndur * Einfalt og skrautlegt Oft vilja þau minnstu verða óróleg þegar fullorðna fólkið hefur mikið að gera. Hér eru einfaldar og sniðugar páskahænur sem ættu að geta stytt þeim stundir á erfiðum tímum. Það sem til þarf er þykkt pappírsspjald (karton), skæri, lím og litríkur pappír. Ef ykkur finnst pappírinn ekki nógu skrautlegur má bæta úr því með tússlitum eða vatnslitum. Brjótið pappaspjaldið þannig að það verði tvöfalt og teiknið eftir sniðteikningunni hænu, hana og kjúklinga. Límið gjafapappírinn eða það sem til fellur á pappann og gjarnan má klippa út gulan nebba og rauðan kamb. Það er alls ekki nauðsynlegt að hafa báðar hliðarnar eins. Klippið síðan myndirnar út. Stélið á hananum er tvöfalt og því er stungið á milli pappaspjaldanna. Límið síðan helmingana saman, en ekki fótinn því hann á að brettast sundur svo hænufjölskyldan geti staðið. Þessi hani er einnig klipptur út úr gjafapappír. Hann er síöan límdur á stórt pappaspjald sem hengt er upp á vegg. 16. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.