Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 60

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 60
Texti Jón Asgeir Naanderthal maðurlnn frœgi fannst nálngt Rln érið 1SG6. HttftWMcaHna gaymir safnið Rheinisches Landmuseum I Bonn. Fornmlnjar, sam gefa til kynna Iff og hagi manna á þeim tíma er uppbygging Kölnar-borgar hófst, getur að líta í rómversk-germanska safninu I Köln. Kölnar-skólinn I myndlist ótti mikla uppgangstíma á miðöldum. Einna fremstur þar í flokki var málarinn Stephan Lochner, og sjóst hér madonnu-myndir hans. Ferð Marteins Lúthers til Worms- borgar árið 1521 olli straumhvörfum í trúariðkun Evrópumanna. Á myndinni sést minnismerki um þessa atburði. Helstu trúarbrögð í Rínarlöndum eru enn kaþólskan. Öðlingurinn Karl Marx fæddist í Trier við Mosel-ána. Um tima var hann ritstjóri Rínarblaðsins sem auðmenn nokkrir éttu. ÞÝSK LANC Þýskaland. Menn hafa ýmsar hugmyndir um land og þjóð og sá sem aldrei hefur komið þangað er kannski á báðum áttum. Saga landsins veldur því að sumum stendur stuggur af því, en um leið dettur manni í hug margt það sem Þjóðverjar hafa lagt mannkyni jákvætt til. Þýskaland er miðsvæðis í Evrópu og hefur löngum komið verulega við sögu í þessari heimsálfu. Ferðalangurinn frá Islandi getur skoðað margvislegar minjar um þátt Þýskalands og Þjóðverja í framvindu evrópskra þjóða. Við getum jafnvel horfið enn lengra aftur i tímann, til dæmis 50.000 ár en þá var Neanderthal-maðurinn frægi á lífi, eða 500.000 ár þegar Homo heidelbergensis var uppi. Leifarnar af beinagrindum þessara tveggja forfeðra okkar fundust i Rínar- 60 Vikatt 16. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.