Vikan


Vikan - 16.04.1981, Side 60

Vikan - 16.04.1981, Side 60
Texti Jón Asgeir Naanderthal maðurlnn frœgi fannst nálngt Rln érið 1SG6. HttftWMcaHna gaymir safnið Rheinisches Landmuseum I Bonn. Fornmlnjar, sam gefa til kynna Iff og hagi manna á þeim tíma er uppbygging Kölnar-borgar hófst, getur að líta í rómversk-germanska safninu I Köln. Kölnar-skólinn I myndlist ótti mikla uppgangstíma á miðöldum. Einna fremstur þar í flokki var málarinn Stephan Lochner, og sjóst hér madonnu-myndir hans. Ferð Marteins Lúthers til Worms- borgar árið 1521 olli straumhvörfum í trúariðkun Evrópumanna. Á myndinni sést minnismerki um þessa atburði. Helstu trúarbrögð í Rínarlöndum eru enn kaþólskan. Öðlingurinn Karl Marx fæddist í Trier við Mosel-ána. Um tima var hann ritstjóri Rínarblaðsins sem auðmenn nokkrir éttu. ÞÝSK LANC Þýskaland. Menn hafa ýmsar hugmyndir um land og þjóð og sá sem aldrei hefur komið þangað er kannski á báðum áttum. Saga landsins veldur því að sumum stendur stuggur af því, en um leið dettur manni í hug margt það sem Þjóðverjar hafa lagt mannkyni jákvætt til. Þýskaland er miðsvæðis í Evrópu og hefur löngum komið verulega við sögu í þessari heimsálfu. Ferðalangurinn frá Islandi getur skoðað margvislegar minjar um þátt Þýskalands og Þjóðverja í framvindu evrópskra þjóða. Við getum jafnvel horfið enn lengra aftur i tímann, til dæmis 50.000 ár en þá var Neanderthal-maðurinn frægi á lífi, eða 500.000 ár þegar Homo heidelbergensis var uppi. Leifarnar af beinagrindum þessara tveggja forfeðra okkar fundust i Rínar- 60 Vikatt 16. tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.