Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 13

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 13
 Á páskum — Á páskum — Á páskum — Á páskum — Á páskum — Á páskum — Á páskum Hér á opnunni eru páskaungar okkar Vikumanna og þar Á myndinni til hægri er fjögurra manna fjölskylda, rúm- geta allir fundið sér unga í samræmi við fingralipurð. Gert lega vísitölufjölskylda, og þar eru ungarnir heklaðir. Þetta er ráð fyrir einum unga fyrir hvern fjölskyldumann. Á eru eggjahettur, tilvaldar á morgunverðarborðið á páskum, myndinni til vinstri eru ýmsar hugmyndir að ungum, sem en þar er erfiðara fyrir börn og þumalfingrafólk að taka unnir eru úr dúskum. Dúskarnir eru tveir, festir saman til þátt. En allir geta heklað beina snúru, sem notuð er um þess að fá búk og höfuð, síðan klipptir til og snyrtir yfir hálsinn á ungunum, og eins er enginn galdur að festa tölur gufu. Pabbinn hefur fjólubláan lit en mamman grænan. fyrir augu. Heklað er utan um harðsoðið egg og tekið úr Goggarnir, augun og fætur eru gerð úr glanspappír og sama og aukið í að vild. Höfuðið heklast svo með sömu aðferð og má segja um kambana. Munið þó að það eru karlkyns- í það troðið bómull og bundið fyrir með snúrunni. Goggar verurnar sem kamburinn tilheyrir! Unginn í miðjunni er svo og kambar heklaðir á að lokum og í þessu tilviki var takið reyndar tilbrigði við sömu hugmynd en þar er goggurinn það skáldaleyfi að hafa kamba á kvenkyninu því það þótti heklaður og hatturinn einnig. Páskaeggið er svo þarna rismeira. Enda hafa kvenmenn í gegnum aldirnar borið einungis til að minna okkur á að það eru til fleiri egg en hin sérstæðustu höfuðföt í þágu tískunnar. hænuegg. Þá er bara að bretta upp ermarnar, smala saman fjölskyld unni — og góða skemmtun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.