Vikan


Vikan - 16.04.1981, Page 33

Vikan - 16.04.1981, Page 33
HÚS MEÐ ÍBÚÐARRISI Ný framleiðsla hjá Stuðlafelli er hús með íbúðarrisi og er nú mjög eftirsótt. í þeim húsum er steypt milligólf sem hvílir á útveggjum og steyptum súlum. Gólf eru steypt á staðnum og tekur mjög skamman tíma þar sem notuð eru sérhönnuð mót við steypuna. AÐRAR BYGGINGAR Bílgeymslur eru framleiddar af ýmsum stærðum og gerðum, bæði með risþaki eða steyptu þaki. Aðrar byggingar eru framleiddar eftir pöntunum og ráðleggjum við hönnun ýmissa bygginga svo sem gripahúsa, vélageymsla og fleira. ÞAKSPERRUR Við framleiðum þaksperrur af ýmsum gerðum og úr góðum viði. Sperrurnar eru settar saman með járnlöskum eða sérstökum gaddaplötum sem gera það að verkum að engin stífa kemur utan á sperruna og gerir það einangrun á milli sperranna auðveldari. 16. tbl. Vikan 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.