Vikan


Vikan - 18.08.1983, Qupperneq 23

Vikan - 18.08.1983, Qupperneq 23
VÍSINDANNA VEKJA NÝJAR VONIR text/. þórey los á sér staö. Læknirinn tekur sýni úr konunni eftir samfarir um það leyti sem egglosið fer fram til þess aö rannsaka leghálsslímuna, hvort hún er nægilega þunn til þess aö hleypa sæðisfrumunum í gegn og hvort nægilega margar sæöisfrumur lifa eftir samfarir. Læknirinn rannsakar gerö og starfsemi æxlunarfæranna og hor- mónastarfsemi. Karlmaöurinn kemur tvisvar, með nokkurra mánaöa millibili, meö sæöissýni sem rannsakað er undir smásjá, frumurnar eru tald- ar, gerö þeirra og hreyfingar at- hugaðar og hve lengi þær lifa. Ofrjósemi kvenna stafar oft af truflunum á viðkvæmu hormóna- jafnvægi líkamans. Ýmis hormón stuöla aö þroskun eggbúsins, egg- losi og undirbúa legiö fyrir komu fóstursins. Ef hormónastarfsemin viröist í ólagi eru reynd ýmis lyf meö góöum árangri. Hormóna- lyfjagjafir leiöa stundum til þess aö fleiri en eitt egg losnar og margar fjölburafæöingar eiga rætur að rekja til þessara hormónalyfja. Um þaö bil helmingur kvenna í Bandaríkjun- um sem ófrjóar eru af völdum ójafnvægis í hormónum hafa oröiö barnshafandi eftir hormónameð- ferö og vonir standa til aö enn verði hægt að bæta árangurinn. Meðferðin hefur í för meö sér tölu- verð óþægindi fyrir viðkomandi hjón. Þau verða aö skipuleggja kynlíf sitt, konan verður stööugt að vera aö mæla sig og gangast undir rannsóknir eftir samfarir. Hætt er viö að ánægjan við kyn- lífið geti rokið út í veöur og vind. Bandaríkjamaöurinn Dale Perry lýsti þessu þannig. „Þetta varð næstum því eins og skrípaleikur. Þaö var eins og viö værum alltaf þrjú í rúminu — ég, konan og læknirinn!” Skurðaðgeröir Þegar um endometriosis er að ræöa er stundum beitt lyfjagjöf, en oft þarf aö gera smærri eöa stærri skurðaðgeröir til að fjar- lægja legslímuna. I Bandaríkjun- um er fariö aö gera tilraunir með notkun leysigeisla viö þess konar aögerðir meö vænlegum árangri. Samgróningar í eggjaleiðurum eru einnig fjarlægöir með míkró- skuröaögerðum, en þessar aö- gerðir hafa hjálpaö fjölmörgum konum hér á landi sem erlendis til aö verða barnshafandi. „Glasabörn" Frú Lesley Brown haföi skemmda eggjaleiðara sem ekki var hægt aö lækna meö skuröað- gerö. Eggþroskun og egglos voru meö eölilegum hætti og heilsufar hennar að öllu leyti mjög gott. Hún er nú tveggja barna móðir en heföi aö líkindum aldrei getað gengiö meö barn ef ekki heföu komið til aögerðir læknanna Patrick Steptoe og Robert Ed- wards. Meðferðin hefst meö því að komið er reglu á tíöahringinn og fylgst er meö líkamshita og östró- genhormónainnihaldi blóösins svo læknirinn megi vita nákvæmlega hvenær egglos á sér stað. Tíma- setningin verður aö vera mjög ná- kvæm því taka veröur eggiö þegar þaö er orðiö fullþroskað en þaö má ekki hafa losnað úr eggjastokkn- um. Konan er deyfð og gerð er smárista á kviðinn. I gegnum hana er stungið örsmáu skoöunar- tæki, laparoscope, sem gerir lækn- inum kleift aö sjá líffæri í grindar- holi. Sérhannaöri nál er komið fyr- ir í skoðunartækinu og þegar eggið er um þaö bil að losna úr eggbúinu stingur læknirinn gat á það og sog- ar eggið upp. Egginu er síöan komið i næringarupplausn á glerplötu. Sæöi eiginmannsins er sett á plöt- una og henni komið fyrir í hita- skáp. Þar er platan síöan geymd í 36—48 klukkustundir og sé allt með felldu og frjóvgun hefur átt sér staö hefur það þegar skipt sér nokkrum sinnum. Þá er fóstur- vísinum komiö fyrir í glersprautu og sprautaö varlega inn í leg kon- unnar gegnum leggöngin. Mjög mikil hætta er á að legið hafni fósturvísinum eins og hverj- um öðrum aðskotahlut og í raun- inni verða einungis um 20—25% kvenna barnshafandi eftir þessa meðferö. Þegar hafa um 700 börn, sem getin eru á þennan hátt, fæöst í ýmsum löndum heims. Enn eru aöeins fáar lækningastofnanir í Hcrsést hvar 20—30 harðskcyttustu sæðisfrumurnarleggjatil atiögu við cggið. Um tcið og ein fruma hefur komist inn í eggið er það orðið frjóvgað og aðrar frumur fá ekki aðgang. 33. tbl. Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.