Vikan


Vikan - 01.03.1984, Page 25

Vikan - 01.03.1984, Page 25
( fyrir 4) 1 stór kjúklingur 3 stórir laukar 250 g sýrdur rjómi 2 tsk. hveiti 1 msk. paprika salt, pipar 1 dl matarolía Hlutið kjúklinginn í sundur. Saxið laukana smátt. Steikið laukana glæra í potti, stráið paprikuduftinu yfir. Bætið kjúklingastykkjunum út í. Steikið í um 5 mín. Bætið þá um 2 dl af vatni í pottinn ásamt salti og pipar. Setjið hlemminn á og látið kjúklinginn sjóða í 30 mínútur. Látið hveitið í skál og hrærið saman við það dálitlum rjóma þannig að kekkjalaust sé. Setjið síðan allan rjómann saman við. Hellið rjóma- hveitiblöndunni í pottinn þegar kjúklingurinn er soðinn. Látið suðuna koma upp að nýju. Hrærið varlega í. Sjóðið í 5 mínútur til viðbótar. Berið fram sjóðheitt með makkarónum. Bætið smávegis af hveiti, sem hrist hefur verið með ísköldu vatni, saman við sósuna ef hún aðskilst og þeytið. s 9. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.