Vikan


Vikan - 01.03.1984, Qupperneq 39

Vikan - 01.03.1984, Qupperneq 39
Vélin kostar kr. 5.994. Vegna breyttra vaxtakjara getum við nú boðið: útborgun kr. 1.000 og afganginn á 5 mánuðum. Full kennsla innifalin, eftir þörfum hvers og eins. Vélinni fylgja leiðbeiningar á íslensku. Áhugasamar prjónakonur, sem hafa fengið sér prjónavélar til þess að auðvelda sér prjónaskapinn, hafa oft kvartað undan því að ekki sé hægt að prjóna úr íslenskum lopa í prjónavélum. Nú er komin á markaðinn hér á landi prjónavél sem prjónar jafnt úr lopa sem finu garni. Þetta er enska prjónavélin Bond sem verslunin Allt í Fellagörð- um í Breiðholti hefur umboð fyrir og selur. í enskum kynningarbæklingi er meira að segja sérstaklega tekið fram að hún geti prjónað úr íslensk- um lopa, sem sé svo vinsæll um þess- ar mundir! Bond-prjónavélin er ekki mikil um sig. Hún vegur tæp tvö kOó og er 95 cm löng og 15 cm breið. Hún er fram- leidd úr efni sem nefnist acetal og næloni og það þarf ekki að smyrja hana. Nálarnar í vélinni eru úr nikkelhúðuðu stáli og bili eitthvað er auðvelt að fá alla nauðsynlega vara- hluti. Vélin prjónar eins metra breitt stykki, og 100 lykkjur, en hægt er að fá á hana viðbót eða framlengingu, þannig að auka má við breiddina 30 lykkjum. Eins og fyrr segir prjónar hún jafnt úr fínu garni, sem hæfir prjónum nr. 2 1/2, og úr grófu garni eða lopa. Vélin er þannig uppbyggð að loðiö garn bælist ekki við prjóna- skapinn heldur kemur jafnloðiö og fallegt út úr vélinni eins og það er í hespunni í búðarhillunni. Mjög auðvelt er að koma vélinni fyrir og hægt að festa hana á hvaða borð sem er, meira að segja á strau- brettið ef ekki er annar staður til fyrir hana á heimilinu. Það þarf ekkert að stilla vélina en eigi að breyta um garngrófleika er sett í hana plastplata sem merkt er með númerum eins og venjulegir band- prjónar. Það tekur ekki uema hálftíma, í mesta lagi klukkutíma, að læra að nota þessa einföldu prjónavél og á 2—á klukkustundum geturðu prjónað heila fullorðinspeysu í henni. Þeir sem kaupa vélina geta fengið að læra á hana í Allt í Fella- görðum. Það er hægt að prjóna fleira en peysur í vélinni, og enginn ætti að verða í vandræðum með að velja sér verkefnin eftir að hann er búinn að eignast prjónavél. vi Við veitum öllum 67 ára og eldri 10% afslátt af öllum vörum okkar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VERSLUNIN ALLT Drafnarfelli 6 109 Reykjavík Sími 78255 9. tbl. Vikan 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.