Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 30

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 30
Mannshöndin kemur varla nálægt tölvunum þegar þær eru allar. F gp ■L— 1 r* í L V Kaldir vindar blása af Eyrar- sundi inn yfir eyöilega höfnina í Landskrona. Mannlaust hafnar- svæðið hefur undarlega skarpar útlínur á einum staö — þegar nær dregur sjáum við móta fyrir alls kyns tökkum og hnöppum á hraukum af kassalaga tækja- búnaði. Gæti verið venjulegt skranport — en við komumst fljótlega að raun um að þetta er háþróað rusl: við erum stödd í eina tölvugraf- reitnum á Norðurlöndum. Hér bera beinin tölvur frá Svíþjóö, Noregi, Danmörku og Finnlandi. Þær eru tættar í sundur og hirtir úr þeim ýmsir málmar. Þeir 16 starfsmenn sem þarna vinna þurfa lítið að taka til höndum, þótt þarna sé talsverður hávaði og óþrif. Sundurlimun og endurnýting tölvubúnaöarins er vélvædd að mestu leyti. Raunar ræður fyrirtækið STC Recycling yfir eina sjálfvirka tölvukirkju- garðinum í Noröur-Evrópu og vinnsluaöferöin er einstök í heiminum. Eina handavinnan felst í því að plokka burt prent- rásaspjöld sem eitraðir málmar gætu leynst í. Þarna í algleyminu í Lands- krona eru allar tölvur jafnar — hvort sem þær eru 15 tonn eða 10 kíló aö þyngd. Risatölvur og skrif- borðstölvur, allar lenda þær á milli tannanna á vélunum viö Eyr- arsund. Framfarirnar eru svo stórstígar í tölvuiðnaðinum að margar af tölvunum innihalda kynstrin öll af nothæfum hlutum. Þær hafa bara beðið lægri hlut ‘ fyrir nýrri og fljótvirkari afkom- endum. Þess er ekki langt að bíða að fyrstu heimilistölvurnar fari að skjóta upp kollinum á haugunum í Landskrona, jafnvel þótt útbreiðsla slíkra tækja sé skammt á veg komin á Norður- löndum. Hafi nú einhver látið hvarfla að sér aö gera reisu til Landskrona til að ná sér í eina ódýra verðum við að hryggja lesandann með því að þaö er útilokað. STC Recycling 30 Víkan 15. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.