Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 56

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 56
6 stúlkur komust í úrslit í Ford-keppninni 1984 í þessari Viku kynnum vid þrjár stúlkur af þeim sex sem Eileen Ford valdi til að keppa til úrslita í fyrirsœtukeppninni FACE OF THE 80’S. Sigurvegarinn tekur síðan þátt í aðalkeppninni í Bandaríkjunum fyrir hönd Íslands, en þar eru glœsileg verðlaun í boði, 7,5 milljónir íslenskra króna, aukþess sem sigurvegarinn fœr samning hjá Ford Models. í nœstu VIKU kynnum við hinar þrjár stúlkurnar sem komust í úrslit í þessari keppni, sem álitin er eitt frábœrasta tœkifœri sem íslenskum stúlkum er áhuga hafa á fyrirsœtustörfum stendur til boða. Tvö og hálft ár á Costa Rica: Hugsa stundum: Var ég í rauninni þarna? Hólmfríður Garðarsdóttir er frá Eskifirði en starfar nú hjá Hafskip í Reykjavík. Hún er nýlega komin frá Costa Rica eftir tveggja og hálfs árs dvöl þar í landi, fyrst sem skiptinemi, síðan við ýmis störfog undir lok dvalarinn- ar var hún sveitakona og eldaði á hlóðum, bjó í litlu þorpi. . . og skilur stundum ekkert í því hvers vegna hún var að koma aftur til íslands. Meira í nœstu Viku! í léttri peysu í vorsólinni Nú er kominn tími til að prjóna eina létta, þœgilega peysu sem gott er að vera í þegar sólin loksins aumkar sig yfir okkur eftir langan vetur. Upp- skriftina er auðvitað að finna í nœstu VIKU. Hvað vill rokk upp á dekk? Aldrei fœr maður nóg afþessu rokki — og nú er það uppi á dekki í Broadway (frb. broddveij; merkir breiðgata). Við kíktum á byrjunina á Rock-Rock- Rock hátíðinni, sáum Tarzan sveifla sér í Ijóskösturunum og margt fleira stórskemmtilegt. Myndir og frásögn í nœstu Viku. Fögur eru hænueggin Margar venjur hafa myndast í kringum páskana, jafnt hér á landi sem er- lendis. Súkkulaðipáskaeggin þekkja allir og gjarnan er skreytt með gulum páskaungum og páskagreinum. Nú fœrist í vöxt að hœnuegg séu notuð til skreytinga á páskum. í nœstu VIKU birtum við ótal hugmyndir um hvernig skreyta má hœnuegg, einfaldar hugmyndir fyrir ákafar, ungar hendur og flóknari fyrirþá sem við þœr ráða. VIKU \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.