Vikan


Vikan - 12.04.1984, Síða 59

Vikan - 12.04.1984, Síða 59
ættum við að komast heil á húfi í land. Haltu henni þarna, Magga mín! — Nau, nau, hugsaði Galldóra. Þetta er sannarlega sérstætt. Eng- inn vindur, ekki hljóð og ég vona að fiskarnir láti mig nú í friði. Brátt var hún orðin alsett litlum skeljum og steinvölum sem bárust með öldunum. Annað augað á henni rifnaði frá og allt í einu lenti handleggurinn á henni í naglaspýtu. — Hjálp, hrópaði Galldóra. — Hjálp! En enginn heyrði. Hún var teygð og toguð í allar áttir. Nú reyndi til hins ýtrasta á saumaskap- inn hans Jóa frænda. — 0, ó og æ! hrópaði Galldóra. Þetta er hræðilegt! Þá lenti gúmbát- urinn þéttri lendingu í sandöldunum. Þegar Galldóra var dregin upp úr prísundinni var aðeins annað augað eftir á henni, lítið hár og kjóllinn var hérumbil ónýtur. Hún var svo skelfi- lega illa útleikin að Magga fór að gráta. Pabbi hennar Möggu tók Galldóru upp og vatt hana vel. — Hún bjargaði okkur, sagði hann. Hún er hetja! Þetta er hugrökk dúkka! Allir brostu því Galldóra var svolítið fyndin að sjá núna. Galldóra var alveg undrandi. — Hetja, hugsaði hún með sér. — Eg, hetja! Mamma hennar Möggu faðmaði Galldóru að sér. — Litla duglega dúkka, sagði hún. Nú verð ég að sauma á þig nýtt auga og gefa þér glænýjan kjól. Hetjur eiga ekki að gangaítötrum! — Nú er ég orðin hetja, hugsaði Galldóra með sér. — Nú fagna mér allir! Og í huganum hneigði hún sig. LAUSN Á „FINNDU 6 V/LLUR" er það nú . . . ? \ Z GEFA /1ifiT + URDIR F£JI NÚLL \>YS rÍ'k &ALDRA ~ KVEHD! T/LM SLfl CrRflS MYRT! + KR.irrsp., FgL.Rvitr + joð MULDUR KLukKA + KlH/HLIOt) TEPfl NÍSKUR. FLYFUR BLÓP órRóbfl t 'YOUDH v / ÍLL +„ Tyo SAAlflf/ HUGAK- sunm: > V V V V V V ú ICFT- TE&UNO M/ÍÐFUR.. +e > 3 ' . / > 5 > SE/k ER TTR i , + EINR/fzDI > V > / KflUP ERFIÐlÐ- > > V V wa/ bFITA - + SEI-Jt, . VÝRT > v 2 V > v V V/ 5 T. 0 R PL T A V FiEðiR. 4 ' KAÍTA ufP > ' • / \ . > err ! V ' 1 1 i V ■ Mt JHRHb,aMjm Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- m unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr |\ |X V / N , blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast ™ úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér- m stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og JW 135. Góða skemmtun. GfSTiS m ■ ■ m | fyrír böm 09 ungllnga 15. tbl. Vifcan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.