Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 59

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 59
ættum við að komast heil á húfi í land. Haltu henni þarna, Magga mín! — Nau, nau, hugsaði Galldóra. Þetta er sannarlega sérstætt. Eng- inn vindur, ekki hljóð og ég vona að fiskarnir láti mig nú í friði. Brátt var hún orðin alsett litlum skeljum og steinvölum sem bárust með öldunum. Annað augað á henni rifnaði frá og allt í einu lenti handleggurinn á henni í naglaspýtu. — Hjálp, hrópaði Galldóra. — Hjálp! En enginn heyrði. Hún var teygð og toguð í allar áttir. Nú reyndi til hins ýtrasta á saumaskap- inn hans Jóa frænda. — 0, ó og æ! hrópaði Galldóra. Þetta er hræðilegt! Þá lenti gúmbát- urinn þéttri lendingu í sandöldunum. Þegar Galldóra var dregin upp úr prísundinni var aðeins annað augað eftir á henni, lítið hár og kjóllinn var hérumbil ónýtur. Hún var svo skelfi- lega illa útleikin að Magga fór að gráta. Pabbi hennar Möggu tók Galldóru upp og vatt hana vel. — Hún bjargaði okkur, sagði hann. Hún er hetja! Þetta er hugrökk dúkka! Allir brostu því Galldóra var svolítið fyndin að sjá núna. Galldóra var alveg undrandi. — Hetja, hugsaði hún með sér. — Eg, hetja! Mamma hennar Möggu faðmaði Galldóru að sér. — Litla duglega dúkka, sagði hún. Nú verð ég að sauma á þig nýtt auga og gefa þér glænýjan kjól. Hetjur eiga ekki að gangaítötrum! — Nú er ég orðin hetja, hugsaði Galldóra með sér. — Nú fagna mér allir! Og í huganum hneigði hún sig. LAUSN Á „FINNDU 6 V/LLUR" er það nú . . . ? \ Z GEFA /1ifiT + URDIR F£JI NÚLL \>YS rÍ'k &ALDRA ~ KVEHD! T/LM SLfl CrRflS MYRT! + KR.irrsp., FgL.Rvitr + joð MULDUR KLukKA + KlH/HLIOt) TEPfl NÍSKUR. FLYFUR BLÓP órRóbfl t 'YOUDH v / ÍLL +„ Tyo SAAlflf/ HUGAK- sunm: > V V V V V V ú ICFT- TE&UNO M/ÍÐFUR.. +e > 3 ' . / > 5 > SE/k ER TTR i , + EINR/fzDI > V > / KflUP ERFIÐlÐ- > > V V wa/ bFITA - + SEI-Jt, . VÝRT > v 2 V > v V V/ 5 T. 0 R PL T A V FiEðiR. 4 ' KAÍTA ufP > ' • / \ . > err ! V ' 1 1 i V ■ Mt JHRHb,aMjm Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- m unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr |\ |X V / N , blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast ™ úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér- m stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og JW 135. Góða skemmtun. GfSTiS m ■ ■ m | fyrír böm 09 ungllnga 15. tbl. Vifcan 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.