Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 16

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 16
 JCSSÉ.’í'tíllfcV Hollendingar hafa blóm þar sem hægt er að koma þeim fyrir og í baksýn rís blómleg flugstöðv- arbyggingin. Hvaöa flugvöllur skyldi það vera sem er fjóra metra eða þar um bil undir sjávarmáli? Jú, rétt er það, gott fólk, alltaf skuluð þið hafa rétt fyrir ykkur, þetta er Schipholflugvöllur við Amsterdam í Hollandi. Þessi flugstöð er annars merkileg fyrir fleiri hluta sakir heldur en að vera langt undir venjulegu yfirborði sjávar. Fram til 1852 var þama stöðuvatn eða kannski réttara sagt lón sem hét Haarlemmermeer (já, það er ekki verið að spara sérhljóðana). Norðausturhluti þessa Harlemvatns lá illa við útsynningi og í hvert sinn sem hvessti að ráði á útsunnan var það bátum og skipum þungt í skauti svo þau ýmist strönduðu eða sukku nema hvort tveggja kæmi til, og þar af var nafnið „Schipshol” (Skipavíti) dregið. Svo týndist miðessiö úr heitinu þegar vatnið var þurrkaö upp og það smáfymtist yfir tilurð nafnsins. Síðan kom í ljós að staðurinn, sem allir sæfar- endur á þessum slóðum óttuðust og kviðu fyr- ir, liggur svo vel við flugi að allir flugfarendur á þessum slóðum hlakka til og fagna þegar flugstöðin á Schiphol er annars vegar. Það var þó ekki fyrr en 1917 að farið var að lenda flugvélum þama á vatnsbotninum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.