Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 51
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir ð
gátum nr. 46 (46. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Kristján Jóhann-
esson, Fellsmúla 22,108 Reykjavík.
2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ámi Bragason,
Sunnuhlið, 541 Blönduósi.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Jón Elvar Al-
bertsson, Aðalgötu 10,540 Blönduósi.
Lausnarorðið: VEIKUR
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Matthías Olafs-
son, Hæðargarði 40,108 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Jóna Símonía
Bjamadóttir, Eyrargötu 6,400 Isafirði.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Hallfríður Frí-
mannsdóttir, Leirubakka 22,109 Reykjavík.
Lausnarorðið: BANDARÍKIN
Verðlaun fyrir 1x2:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Hrafn Guð-
brandsson, Kríuhólum 4,109 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Svava Sigurðar-
dóttir, Sólvallagötu 7,101 Reykjavík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Bjöm Þór Jó-
hannsson, Hólalandi 20,755 Stöðvarfirði.
Réttarlausnir: X—2—X—x—2—X—1—2
><
1 X 2 1 X 2
1. Meðal jólabóka síðast er Ekkert mál og Ekkert slor utværsemheita: Lítið mál og ekkert slor. Ekkert mál og hafðu það!
2. Hljómplata, semmjögói endanum: Jóla. .. hvað? tnaði í kringum jólin nýgeng Jóla. . .svað in, er auðþekkt á endanum: Jóla. . . bað
3. Auður Laxness, sem sej sem: Hannyrðakona »ir frá ævi sinni í bókinni A Nóbelsverðlaunahafi Gljúfrasteini, er landskunn Frjálsíþróttakona
4. Aðalefniðísnjóer: Vatn Skýjakögglar Bómull
5. Völva Vikunnar spáir fy Mánaðarlega rirframtíðina: Einu sinni á ári A fimm ára fresti
6. Hvaða hljóðmerki gefa útvarpinu? Langt, stutt, stutt, þrítekið almannavarnir ef menn eij Muuuuu! ia að hlusta á tilkynningu í Mjá
7. Hvaðhét jólaleíkrit ísle Gullni þríhyrningurinn nska sjónvarpsins? Gullsandur Gullna hliðið
8. Hvaða sjónvarpsefni (e náinni framtíð? Norskt rlent) gæti staðiö Islendingi Serbókróatískt im til boða um gervihnött í Færeyskt.
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn ð bls. 55.
---------------------1-----------------------------------------------------------------------
KROSSGÁTA
FYRIR BÚRN
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 500 kr., 2 verðlaun 400 kr. , 3. verðlaun 300 kr.
1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr.
Lausnaroröið:
Lausnaroröiö.
Sendandi:
l Sendandi:
ír
6. tbl. VlKan 51