Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 7

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 7
AUDIBERT—LAVIROTTE 1898: Sigurvegari í Nice—La Turbie kappakstrinum 1898 og þriðji í Monte-Carlo keppninni sama ár. Tveggja strokka vél, fjög- urra gíra með skiptingu við stýri, keðjudrifinn, 1400 kg. RENAULT 1898: Fyrsti bíllinn sem Renaultbræður smíðuðu. Hann var búinn de Dion- Bouton einstrokks vél, vó aðeins 250 kg og náði 32 km hraða. Hann var búinn mörg- um tækninýjungum, svo sem beinskiptum gírkassa. JENATZY „Jamais Contente" 1899: Þessi straumlínulaga „eldflaugar"bifreið náði 105,85 km hraða á klst. í Achere 29. apríl 1899 og ók hr. Jenatzy þar fyrstur manna yfir 100 km hraða á stuttri braut (1 km) en vitanlega þótti slíkur hraði ævintýralegur og hefði hvergi verið liðinn á almennum akvegum. Hraðamet þetta var ekki slegið fyrr en 1902 er Fournier ók Mars bíl á 122,25 km. Tveir rafmótorar sem mátti raðtengja og fá þannig með samsíðatengingunni 6 mismunandi gangtegundir en hámarkshraði bílsins var um 120 km. 6. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.