Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 41
Þýöandi: Anna augun glenntust upp, hann fór að iða í sætinu, leit til skiptis á Karenu og þjóninn og síðan á Karenu og reikninginn. Eftir því sem hún komst næst af svip- brigðum hans hafði hann fundið heldur en ekki alvarlega villu, villu sem varð að tala um hvað sem það kostaði, það varð ekki umflúið. Og að sjálfsögðu, hugs- aði frú Karen með sér, er reikningurinn of hár. Það er ekki nema sanngjarnt að hann fái ráðrúm til að leiðrétta villuna. — Ef eitthvað er að reikningnum, Haraldur, skaltu bara gera þínar athugasemdir. Hann lét ekki segja sér það tvisvar. — ÞJÓNN! argaði hann og veifaði ákaft. Ég hef nú farið á ýmis veitingahús en þetta er það alversta sem ég hef komist í tæri við! Og þetta á maður að láta bjóða sér á stað sem gefur sig út fyrir að vera fyrsta flokks. Þjónninn leit á reikninginn. — Stenst reikningurinn ekki, herra Mallamylla? — Stenst og stenst ekki. Það fer eftir því hvað maður lætur bjóða sér. Þetta er sá argasti sóða- skapur sem ég hef komist í tæri við! Sérðu hérna! LÍTTU BARA Á! AÐ STAFA FRÖMAS MEÐ TVEIM EMMUM! Mallamylla lektor hafði of mikið að gera til að sýna nokkur svipbrigði. Hann var að reyna að veiða flugu upp úr sósunni. Hann var greinilega kominn að því að springa. Ær af reiði leit hann í kringum sig eftir yfir- þjóninum. — Haraldur! hvíslaði Karen hvasst, þú manst hverju þú lof- aðir mér, ekki satt? Ekkert þras ... ég vil ekki láta eyðileggja afmælisdaginn fyrir mér. Gegn vilja sínum lagði Malla- mylla lektor fluguna pent frá sér í öskubakkann. Hann borðaði kóteletturnar þögull. Þau fengu rommfrómas með keim af Malmsey Madeira og valhnetum og þótt merkilegt megi virðast fann hann ekkert til að setja út á. Havannavindillinn og Hennessy koníakið á eftir var greinilega líka mjög að hans skapi en hann hefði kosið að geta tjáð sig lítillega um mokka- kaffið. Sem betur fór tókst honum þó að stilla sig. En svo kom þjónninn með reikninginn. Hann leit yfir hann, taldi og reiknaði hann þveran og endilangan, athugaði hvort dagsetningin væri lögð við og bar saman við verðið á mat- seðlinum. Allt var greinilega í himnalagi ... nei, allt í einu hrökk hann heldur betur við, Hrúturinn 21. mars-20. april Nautið 21. april - 21. mai Tviburarnir 22. mai-21. júni Þér hættir til aö taka hlutina of nærri þér og því mun einhver særa þig á næstunni. Reyndu aö taka sjálfan þig svolítið al- varlega, það sakar aldrei aö vera dulítiö ánægöur með sig og lífiö. Krabbinn 22. júni - 23. júli Þaö fer eina helst í taugamar á þér hvaö tíminn líöur hægt! Þú ættir að reyna aö nýta tímann betur á meöan þú hefur nóg af honum. Fram undan eru erfiðir tímar og þú færö stór verkefni. Vogin 24. sept. - 23. okt. Þú hefur haft mikið að gera aö undan- fömu og fjölskyldan er oröin leið á því. Þetta kemur þó til meö aö borga sig mjög bráölega. Þaö verður haft samband viö þig og þaö kemur þér á óvart. Þig hefur lengi lang- aö til aö fá þér ákveðinn hlut. Ef þú sparar örhtiö viö þig á næstunni og neitar gimilegu boöi sem kostar peninga þá getur þú líklega nálgast þennan hlut bráölega. Ljónið 24. júlí 24. ágúst Þér finnst hlutirnir stundum ganga ein- um of auöveldlega upp. Þú hefur gaman af því aö ræöa alla skapaöa hluti og jafn- vel rífast. Ekki gera ráö fyrir því aö allir deili þessu áhugamáli með þér. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Þú veltir vöngum yfir öllum sköpuðum hlut- um í staö þess aö taka þá eins og þeir eru og njóta þeirra í botn! Einhver er bú- inn að bíöa lengi eftir samtali frá þér. Athugaöu þaö nánar. Þú skalt ekki falla í þá gryf ju að áætla framtíö þína í smá- atriöum. Eitthvert lítið atvik kemur fyrir á næstunni sem veröur til þess aö allar áætlanir fara út um þúfur. Þaö er ekkert verra! Meyian 24. ágúst - 23. sept. Þú ert pínulítill fjár- hættuspilari í þér. Þú ættir samt sem áöur aö láta allt slikt eiga sig á næstu dögum því bráðlega þarf þú á töluveröu fé aö halda og þá þarf það aö vera til! Bogmaðunnn 24. nóv. 21. des. Þaö veröur mikiö um að vera núna næstu vikur. Þú tekur ein- hverja áhættu og þaö veröa ekki allir sam- mála þér. Þaö skiptir samt sem áður engu máli. Ástamálin blómstra hjá þeim sem eru ungir. Fiskarmr 20. lebr. 20. mars Steingeitin 22. des. 20. jan. Vatnsbennn 21. |an. 19. febr Ekki drekkja þér í sorg og sút þó hlut- imir hafi ekki gengiö upp eins og þú vonaðir. Einhver fer ógurlega í taugamar á þér. Taktu sjálfan þig í gegn, þú getur alveg eins farið í taugamar á öðrum. Þér hættir til að taka fljótfæmislegar ákvarðanir. Þú veröur sár yfir ein- hverjum atburði sem er tómur misskilning- ur. Reyndu aö tala meira viö vini þína og sjá fleiri hliðar á málunum. Einhver vinur þinn gerir hlut sem þú ert mjög á móti. Viðkom- andi treystir þér og því ættir þú aö vera hreinskilinn og segja nákvæmlega þína skoöun á málinu. Það gæti breytt öllu. 6. tbl. ViKan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.