Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 29

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 29
Jesper Sörensen og Merete Hachman vöktu svo sannarlega hrifningu þeirra sem mættu á jóla- böllum Dansskóla Hermanns Ragnars um síöustu jól. Þau voru eins og smækkuö útgáfa af dans- pari í heimsmeistarakeppni í sam- kvæmisdönsum — eins og eitt af pörunum sem viö sjáum af og til í íslenska sjónvarpinu nema hvað Jesper er þrettán ára og Merete aöeins tíu. Þrátt fyrir þennan unga aldur fóru Jesper og Merete létt með að svífa inn á gólfiö á Hótel Sögu. Þau eru frá Kaupmannahöfn, byrjuöu í barnadönsum þriggja ára gömul og hafa unnið til margra verðlauna. Þau keppa í unglingaflokki, 11—13 ára, og uröu Kaupmannahafnarmeistarar í suöur-amerískum dönsum stuttu áður en þau komu hingað til aö skemmta nemendum dansskól- ans. I Evrópukeppni unglinga, sem haldin var í Stokkhólmi fyrir skömmu, lentu þau í fimmta sæti þrátt fyrir að þau væru að keppa þar í fyrsta sinn og Merete þar að aukí yngsti keppandinn. En það voru ekki aðeins þaul- æfðir dansar sem dansparið bauð upp á. Um kvöldið, þegar eldri nemendur skólans mættu, var boðið upp á litla uppákomu. Með- limir Mezzoforte, sem voru á staðnum, eru í miklu uppáhaldi hjá þeim og fengu smáþakklætis- vott þegar parið skellti sér í dans undir einu laganna af nýjustu plöt- unni þeirra — án þess aö hafa heyrt lagið áður. Engin furöa þótt litlu nemendumir um daginn, sem voru frá þriggja ára, heyrðust segja: Ég vil vera svona eins og þessi. 6. tbl. Vlkan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.