Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 8

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 8
Húsbúnaðarhugmyndir: Stigar í ný og gömul hús Það getur haft mikið að segja fyrir heildarsvipinn að stigar séu fallegir og að þeir falli vel inn í þann stíl sem er á húsinu.____________________________________________________________________________________________________ Það er svo sannarlega hægt að láta ímyndunaraflið njóta sín þegar kemur að því að velja stiga í nýja húsið_ eða þegar gömul hús eru gerð upp. Við sýnum hér nokkrar góðar hugmyndir af þvi tilefni. Þessi stigi þarfnast mikils rýmis. Hann er úr brasilískri furu og plexígleri. Djörf hönnun af þessu tagi kemur fólki oft skemmtilega á óvart. Hér voru tröppurnar vel nýtanlegar en handriðið ónýtt. Til þess að yfirbragðið yrði léttara var valið handrið úr smiðajárni með léttu mynstri. Góð lausn í barna- herbergi þar sem pláss er lítið. Rúmið er haft á palli sem myndaðist yfir ganc inum framan við her bergið. Stiginn er mjór, léttur álstigi sem tekur ekki meira pláss en þarf. 8 Vlkan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.