Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 14

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 14
OMUNATB) EYJÚLFUR: ...ég man minn æskumóð. Allt- af var ég fremstur í flokki, alstaðar vildi ég berjast fyrir réttlætinu. Og enn þann dag í dag á ég minn- ingarnar um allar mínar fornu hugsjónir á réttum stöðum, ég get romsað þeim upp úr mér hvenær sem er oq hvar sem er... " LÚA: „Súrkál. og skyldir réttir. Svo þetta var það þá! Þröstur! Þröstur. Þetta skal ég muna þér." Nemendur fjórða bekkjar Leiklistarskóla íslands, þau Bryndís Petra Bragadóttir, Eiríkur Guðmundsson, Guðbjörg Þórisdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Skúli Gautason og Valdimar Örn Flygenring, sýna um þessar mundir leikritið Ó MUNA TÍÐ í Nem- endaleikhúsi í Lindarbæ. Leikritið er eftir Þórarin Eldjárn en tónlist eftir Árna Harð- arson. Það er Kári Halldór sem leikstýrir þessu verkefni Nemendaleikhússins, Jenný Guðmundsdóttir sér um sviðs- mynd og búninga, Ágúst Pétursson sér um lýsingu og Ólafur Örn Thoroddsem hefur yfirumsjón með tæknivinnu. Leikritið og sýningin eru um margt sérstæð og til að gefa lesendum smá- „smakk" af herlegheitunum þá birtum við hér myndir og smábúta úr leikritinu sem eflaust vekja forvitni. LÚA: „Hvort voruð þið heldur að hugsa um breyt- ingu eða skipti? Við erum ■hérna með stóran lager af minningum, heilar minn- ingar og einstök atvik, það má bæði hugsa sér að skipta alveg um, eða líka að taka út einstaka minn- ingaþætti, óþægileg atvik. niðurlægjandi uppákomur, eins 'erum við með tilsvör sem okkur hugkvæmdust ekki á réttu augnabliki, alls má minnast ef rétt er á haldið. Alltaf má smeygja inn nýjum þáttum, laga og slípa ... Ógert getur orðið gert og gert þarf ekki að vera gert." 14 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.