Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 16

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 16
ISAMKEPPNIALAFOSS OG VIKUNNAR Fyrir skömmu voru afhent verðlaun í peysuhönnunarsamkeppni Ála- foss og Vikunnar, „Peysulaus“. Dóra Diego, verslunarstjóri í Ála- fossbúðinni, afhenti vinningshöfunum verðlaunin við hátíðlega athöfn í verslun- inni. Eftir mikið og vandasamt verk dóm- nefndar féllu úrslit þannig að Marta'Árna- dóttir hlaut fyrstu verðlaun, 15.000 krónur, fyrir röndótta og mynstraða kvenpeysu, og er mynd af henni og uppskrift hér aftar í blaðinu. Önnur verðlaun, 10.000 krónur, hlaut Guðný Ingimarsdóttir fyrir hvíta stelpupeysu með slaufu, en uppskrift að henni mun birtast í næsta blaði. Þriðju verðlaun, 5000 krónur, komu í hlut Öldu Sigurðardóttur fyrir svarta og mynstraða kvenpeysu, en uppskrift að þeirri peysu birtist væntanlega í blaðinu eftir hálfan mánuð. Sigurvegari keppninnar, MARTA ÁRNADÓTTIR, er 22 ára viðskiptafræði- nemi í Reykjavík. Marta er mikil prjóna- kona og yfirleitt með eitthvað á prjónun- um. Hún segist reyndar prjóna í skorpum og taka sér frí á milli. Marta segist aldrei prjóna eftir uppskrift og hannar yfirleitt peysurnar sínar sjálf. Hún fylgist mikið með tískunni, skoðar prjónablöð og fær oft hugmyndir þaðan, en vinnur úr hugmynd- unum og útfærir þær á eigin hátt. GUÐNÝ INGIMARSDÓTTIR er 22 ára og vinnur í Búnaðarbankanum í Reykja- vík. Hún er vitanlega einnig mikil prjóna- kona og prjónaði verðlaunapeysu sína einungis fyrir keppnina. Hún hannar sömuleiðis allar peysur sjálf sem hún prjónar en fær líkt og Marta hugmyndir víða að. Oft byrjar hún á peysu með óljósar hugmyndir um hvernig hún eigi að vera og prjónar bókstaflega af fmgrum fram. Utkoman verður þá oft á tíðum allt önnur en í upphafi var ætlað. En það er einmitt það sem meðal annars gerir hönnun og prjónaskap að svo spennandi tómstunda- gamni. ALDA SIGURÐARDÓTTIR er 26 ára hjúkrunarfræðingur. Hún sendi upphaf- lega inn til keppninnar mjög fallegar teikn- ingar og kom í ljós að hún lærði tískuteikn- un í eitt ár í Parísarborg. Alda lærði prjónaskap af ömmu sinni og mömmu og prjónaði fyrstu peysuna þegar hún var 4 ára. Það var lítil dúkkupeysa sem hún geymir enn. Að líkindum munu myndir og uppskriftir að fleiri peysum_ úr keppninni birtast í Vikunni síðar. Álafoss og Vikan þakka öllum þeim sem þátt tóku í samkeppninni kærlega fyrir þátttökuna. 16 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.