Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 5

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 5
 EFTIR KATRÍNU PÁLSDÚTTUR Vikan leitar nú að stúlkum í fyrirsætukeppni Ford Models. Úrslitakeppnin hér á landi verður í júní. Ford Models er stærsta og virtasta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum og á þess vegum starfa allar bestu fyrirsætur í heimi. Tvær íslenskar stúlkur, sem hafa sigrað í Ford- keppninni hér á landi, starfa nú sem fyrirsæt- ur erlendis. Það eru þær Lilja Pálmadóttir og Flelga Melsteð. Lilja var fulltrúi íslands í úrslitakeppninni sem fram fór í Bandaríkj- unum fyrir stuttu. Keppnin var haldin í Los Angeles og sigurvegarinn, kanadísk stúlka, fékk sem svarar 10 milljónum íslenskra króna í verðlaun. Flún á eftir að sjást á forsíðum allra virtustu tískublaða heims, eins og Reneé Simonsen, danska stúlkan sem sigr- aði í Ford- keppninni 1982. Þærstúlkur, sem hafa áhuga á því að taka þátt í keppninni hér. sendi nöfn sín og mynd til Vikunnar, Þverholti 11, fyrir marslok. Myndirnar hér á opnunni voru teknar af Lilju Pálmadóttur í New York fyrir skömmu þegar hún tók þátt í Ford-keppninni. Lilja starfar nú sem fyrir- sæta í milljónaborginni. Eileen Ford, eigandi Ford Models, hefur oft verið kölluð guðmóðir tískuheimsins. Flún hefur uppgötvað allar bestu fyrirsætur í heimi, eins og Jern/ Hall, Christie Brinkley og Chen/I Tiegs. Þær íslensku stúlkur, sem hafa náð lengst í þessu starfi, þær Anna Björnsdóttir og María Guðmundsdóttir, störfuðu fyrir Eileen Ford. Það er dóttir hennar, Lacey Ford, sem hefur komið hingað til lands og valið fulltrúa íslands í Ford- keppnina og hún kemureinnig nú í sumar. Myndirnar á síðunum tóku Donald Geelis og Robert Markof.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.