Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 36
Eftir Bryndísi Kristjánsdóttur
Ragnar Th. tók myndina
Alltaf vantar góða uppskrift að fljótlegum og 2-3 bananar, sneiddir
góðum brauðrétti (saumaklúbbur, spilakvöld, rífínnostur
afmæli...) • Þennan rétt má búa til í ýmiss Báhnckes Frans Aroma sinnep
konar brauði, eins og til dæmis smjördeigs- kjöt eða fískmeti
botni, heilu brauði, sem er klofið og eitthvað
af brauðinun skafið úr skorpunum, eða ein- Brauðið er smurt með góðu lagi af sinnepinu,
faldlega niðursneiddu brauði. Aðaluppistaðan þá kemur kjöt eða fiskur, til dæmis skinka eða
ersíðan: hangikjöt í strimlum, eða hörpuskelfiskur,
snöggsteiktur og klofinn; jafnvel snöggsteiktur
humar.
Ofan á kjötið er raðað bananasneiðum en ef
notaður er fiskur er gott að kreista yfir hann
sítrónu áður en bananarnir eru settir yfir, jafn-
vel dálítið sítrónukrydd. Síðast kemur þykkt
lag af rifnum osti (45%). Bakað neðarlega í
ofni við 200° þar til osturinn erbráðinn.
36 Vikan 9. tbl.