Vikan


Vikan - 27.02.1986, Page 36

Vikan - 27.02.1986, Page 36
Eftir Bryndísi Kristjánsdóttur Ragnar Th. tók myndina Alltaf vantar góða uppskrift að fljótlegum og 2-3 bananar, sneiddir góðum brauðrétti (saumaklúbbur, spilakvöld, rífínnostur afmæli...) • Þennan rétt má búa til í ýmiss Báhnckes Frans Aroma sinnep konar brauði, eins og til dæmis smjördeigs- kjöt eða fískmeti botni, heilu brauði, sem er klofið og eitthvað af brauðinun skafið úr skorpunum, eða ein- Brauðið er smurt með góðu lagi af sinnepinu, faldlega niðursneiddu brauði. Aðaluppistaðan þá kemur kjöt eða fiskur, til dæmis skinka eða ersíðan: hangikjöt í strimlum, eða hörpuskelfiskur, snöggsteiktur og klofinn; jafnvel snöggsteiktur humar. Ofan á kjötið er raðað bananasneiðum en ef notaður er fiskur er gott að kreista yfir hann sítrónu áður en bananarnir eru settir yfir, jafn- vel dálítið sítrónukrydd. Síðast kemur þykkt lag af rifnum osti (45%). Bakað neðarlega í ofni við 200° þar til osturinn erbráðinn. 36 Vikan 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.