Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 25

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 25
Júlíus Brjánsson varð heimsfrægur á íslandi á sínum tíma fyrir að drekka kaffi með Gísla Rúnari Jónssyni. Þeir kaffibrúsakarlar voru vinsælustu skemmtikraftar á landinu í nokkur misseri en síðan hefur ekki borið ýkja mikið á Júlíusi. Hann hefur skotið upp kollinum hér og þar en alltaf staðið fremur stutt við í sviðsljósinu. Nú í vetur hefur hann þó látið nokkuð að sér kveða - hann lék stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fastir liðir „eins og venjulega" og hann treður nú upp ásamt Eddu Björgvinsdóttur í Þórscafé. Því var Júlíus beðinn um viðtal og tók hann því vel enda þótt hann segðist óvanur því að hafa sig í frammi á þann hátt. „Það eru ekki nema örfáir menn," sagði hann, „sem kunna almennilega að láta bera á sér." Og bætti svo við: „Ég er til dæmis EFTIRILLUGA JÖKULSSON ekki einn Þeirra." RAGNARTH. TÓKMYNDIRNAR Vikan 9. tbl. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.