Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 29.05.1986, Qupperneq 3

Vikan - 29.05.1986, Qupperneq 3
- Vikulega með Arnarflugi A sumrin flyst lífið í Hamborg út á götur, torg og garða. Borgin græna býður upp á svo ótrúlegt úrval alþjóðlegra skemmtana og listviðburða að það hálfa væri nóg. Mest fer þetta fram undir berum himni, hvort sem um er að ræða rokk-konserta, sinfóníuhljóm- leika, ballett eða tívolí. Og það segir sitt um sumarveðr- áttuna. Hamborg ómar af hlátri, söng og dansi. Dag eftir dag, nótt eftir nótt. Hér á eftir fer lítið brot af því sem boðið er upp á í sumar. Cats Fyrsta uppsetningin á hin- um fræga söngleik Cats, í Þýskalandi, fer á fjalirnar 18. aprfl í Óperettuhúsinu í Hamborg. Afmæli hafnarínnar Höfnin í Hamborg verður 797 ára á þessu ári. Afmæli hennar er árlegur stórviðburð- ur í borginni. Þá er skotið upp flugeldum og ýmsar skemmt- anir haldnar. (7.-11. maí.) • Útitónleikar fgölmargar hljómsveitir koma fram á röð tónleika sem haldnir verða í útileikhúsi, í skemmtigarði skammt frá Saarlandsstrasse. (9. maí-29. júni' og 9. ágúst - 12. sept- ember.) Flughátíð Fuhlsbuttel, alþjóðaflug- völlurinn í Hamborg, verður 75 ára þann 8. júní. Flug- áhugamenn munu finna þar ýmislegt við sitt hæfi í fjöl- breyttri dagskrá og sýningum. Kvikmyndir Kvikmyndaunnendur og framleiðendur hittast í Ham- burg Filmhaus til að taka þátt í evrópskri kvikmyndahátíð þeirra sem framleiða ódýrar kvikmyndir. (12.-15. júní.) Beethoven Níunda sinfónia Beethov- ens verður flutt á útihljómleik- um á ráðhústorginu 21. júní. Aðgangur ókeypis. Rithöfundar Þing alþjóðasamtaka rit- höfunda (PEN) verður í Hamborg 22.-27. júní. Efni þingsins verður hvernig sam- tímasagan endurspeglast í al- þjóða bókmenntum. Frægir höfundar víðs vegar að úr heiminum lesa upp og taka þátt í umræðum. Sinfónían Dagana 10.-17. og 31. júlí og 8. ágúst verður haldin röð sinfóníuhljómleika undir ber- um himni, á ráðhústorginu. Sumarleikhús Alþjóðleg háti'ð leikhópa í Kampnagelfabrik. Leikhóparn- ir koma frá Japan, Bandaríkj- unum og Evrópu og þeir flytja ein áttatíu verk. (11. júlí til 8. ágúst.) Myndlistarkonur í Hamburg Kunsthalle verð- ur fjallað um hlut kvenna í myndlist, allt frá dögum frönsku byltingarinnar. (11. júlí til 14. sept.) Verslunarhátíð Það eru níu yfirbyggðar verslunargötur í Hamborg. Þær halda si'na sérstöku hátíð í sumar og kalla til alls konar listafólk og matreiðslumeist- ara. (9.-10. ágúst.) Ballett Hamborgarballettinn held- ur sex útisýningar á ráðhús- torginu, dagana 15. til 21. ágúst. Allt á floti Fjögurra daga útihátíð verður við innra Alstervatn dagana 28.-31. ágúst. Það verður mikið um dýrðir; alls konar yatnasport, tívolí og leikir. Útihátíð fyrir alla fjöl- skylduna i' fögru umhverfi. Kvennahátíð Listakonur frá fimm heims- álfum sýna margvísleg lista- verk. (23. ágúst til 15. sept- ember.) Rússasilfur Þessi Qársjóður fer ekki oft að heiman. En 11. september til 15. nóvember verður hægt að dást að silfurmunum frá rússneska keisaratímanum í Museum fúr Kunst und Gewerbe. ^fARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.