Vikan - 18.09.1986, Síða 11
RÖDD RITSTJORNAR
24
Heimsókn í Karmelítaklaustrið I
Hafnarfirði. Ógleymanlegt.
32
- Ég byrjaði að spila á böllum tíu
ára gamall, segir Grétar Bergmann
í Vikuviðtalinu. Hann hefur ekki allt-
af staðið á sama bletti í tilverunni.
38
Það er POPPAÐ í hverri Viku.
47
Andrea Brabin flýgur á vit örlag-
anna.
52
Sakamálasagan eftir hana sjálfa,
Agöthu Christie. Skuldabréfaránið
heitirsagan þessi.
58
Sara Sörensen ræðir við búðarstrák
í kvikmyndinni Stella fer í orlof.
60
Ostía Antica var hafnarborg borgar-
innar eilífu, Rómar. Gengið um
rústirnar og skyndibitastaður skoð-
aður.
Krafturinn
Váin stærsta, sem nútíma-
maður býr við, er kjarnorka.
Þessi ógnarkraftur, sem hugvit
mannsins hefur leitt yfir okkur
bæði til góðs og ills, er stað-
reynd. Menn berjast við að
halda kraftinum í skefjum, leitast
við að láta hann leiða mannkyn-
ið áleiðis í tilverunni, en ekkert
má út af bera svo eyðingin verði
ekki algjör. Þjóðir heims víg-
búast með kjarnorkuvopnum og
þjóðir heims tæknivæðast og
byggja kjarnorkuver.
Nútímamaðurinn hefur búið
við þessa ógn I áratugi en sjald-
an hafa þær raddir verið
háværari sem benda á ógn-
vænlegar afleiðingar kjarnork-
unnar. Slysið í Chernobyl hefur
opnað augu margra fyrir hætt-
unni sem blasir við.
Maðurinn lærir að lifa við
aðstæðurnar hverju sinni, flestir
eru I sínu horni að leitast við að
beisla eigin orku. Margir sætta
sig við ógnina sem vofir yfir en
flestir mótmæla.
Engan lætur vissan um þenn-
an ógnarkraft ósnortinn: Ekki
nunnurnar í Hafnarfirði sem
biðja fyrir einstaklingum alla
daga. Ekki íbúana í Grímsey sem
við heimsækjum og snæðum
með hamborgara. Ekki börnin
sem hafa gerst hænsnabændur
um tíma.
Ekki ferðalanginn sem reikar
með okkur um rústir Ostía
Antica. Engan.
FORSÍÐAN
Grétar Bergmann er sjóaður í
lífsins ólgusjó. Forsíðumyndina
af honum tók Arna Kristjáns-
dóttirsem hefur verið Ijósmynd-
ari Vikunnar um tíma.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf.
RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir.
BLAÐAMENN: Freyr Þormóðsson,
Guðrún Alfreðsdóttir, Jóhanna
Margrét Einarsdóttir, Sigrún Á.
Markúsdóttir.
LJÓSMYNDARAR: Arna Kristjáns-
dóttir og Helgi Friðjónsson.
ÚTLITSTEIKNARI: Bergur Garð-
arsson.
RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11,
SÍMI (91) 2 70 22.
AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R.
Andersen. AFGREIÐSLA OG
DREIFING: Þverholti 11, sími (91)
2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRN-
AR, AUGLÝSINGA OG DREIF-
INGAR: Pósthólf 5380, 125
Reykjavík. Verð í lausasölu: 125 kr.
Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði,
1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórð-
ungslega eða 2520 krónur fyrir 26
blöð hálfsárslega. Áskriftarverð
greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóv-
ember, febrúar, maí og ágúst.
Áskrift í Reykjavík og Kópavogi
greiðist mánaðarlega.