Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 44
Jóhann, Unnur Kristín og Torfi við hænsnakofann. iinBaiHwwBHiias íiíiiin'í 1 ftt * l i | jgj, fw : é \p $ Vi ' I ú \ wl; M 9 ■ f? 8). Hænsnabændur í sumar hittum við tvo hressa stráka uppi í sveit. Þeir heita Jóhann Reynir, 11 ára, og Torfi, 9 ára. Strák- arnir eru frændur og búa á Snorra- stöðum og Hjálmsstöðum í Laugardal. Þegar við komum að Snorrastöðum til að ræða við strák- ana sáum við þennan fína kofa á hlaðinu. Við byrjuðum á að spyrja út í kofann. - Þetta er hænsnakofi, við smíðuð- um hann sjálfir og hænsnin keyptum við á bæ rétt hjá Selfossi. Við keypt- um átta unga á 260 kall stykkið. Fyrst héldum við að hanarnir væru fjórir og losuðum okkur við þá en allt í einu fóru tvær af hænunum, sem eftir voru, að gala svo þá áttum við bara tvær hænur og tvo hana. Annar haninn er algjör monthani, fer upp á kofaþakið og galar ógur- lega. En eru hænurnar farnar að verpa eggjum? - Já, fyrsta eggið kom fyrir nokkr- um dögum, þá kom bara tóm rauðan með himnu utan um, engin skurn og Hólmfríður Benediktsdónir ekki neitt. Næst kom rauða og hvíta en engin skurn en nú eru eggin venjuleg. Og hvað ætlið þið að gera við egg- in? - Ætli við borðum þau ekki bara. Unnur Kristín, 5 ára systir Jó- hanns, er dugleg við að gefa hænsnunum að éta því að strákarnir hafa í mörgu að snúast, þeir hjálpa til við heyskapinn, snúa og raka, reka beljurnar og margt fleira. Svo hafa þeir mikla reynslu í að byggja kofa því áður hafa þeir byggt rosa- lega flottan kofa á tveimur hæðum, með glerrúðum, rafmagni, hita og teppum á gólfum. Kofinn var með hallandi þaki og hét Skakkholt. Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.